ResMed Astral Guia Del Usuario página 166

Batería externa
Ocultar thumbs Ver también para Astral:
Tabla de contenido
Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 306
Vísir
Hnappurinn kveikja/athuga
hleðslustig
LED-ljós fyrir kveikt/slökkt á
jafnstraumi
Samfellt blátt
LED-ljós fyrir hleðslu
Blikkandi grænt
Samfellt grænt
LED-ljós fyrir athugun
hleðslustigs
Fjögur græn samfellt
Þrjú græn samfellt
Tvö græn samfellt
Eitt grænt samfellt
Eitt grænt blikkandi
Eitt gulbrúnt blikkandi
Þegar ytri rafhlaðan er tengd við Astral tækið lýsir vísirinn fyrir
jafnstraumsinntak á tengibúnaðinum.
Hvernig nálgast skal upplýsingar um rafhlöðuna í gegnum
tengibúnað Astral
Upplýsingar um hleðslustig kerfis og rafhlöðu má nálgast á einn
af tveimur mátum.
1. Rafhlöðuvísir
Hleðslu ytri rafhlöðunnar verður bætt við keyrslutímavísinn
á upplýsingastiku Astral tengibúnaðarins (þetta getur tekið
nokkrar mínútur). Samtalan verður samtala innri rafhlöðu Astral
og annarrar af tveim ytri rahlöðum.
Athugið: Við eðlileg notkunarskilyrði sýnir öndunarvélin allt
kerfið:
• hleðslustöðu sem prósentuhlutfall þegar öndunaraðstoð er í
biðstöðu eða tengd við rafveituafl.
• Áætlaðan keyrslutíma sem eftir er, á meðan meðferð
stendur yfir.
2. Rafhlöðuupplýsingar
Hægt er að fá aðgang að rafhlöðuupplýsingunum
úr undirvalmynd rafhlöðu á upplýsingasíðu Astral
tengibúnaðarins. Þessi valmynd er með tvo flipa:
Hleðsla – birtir núverandi hleðslustig (0-100%) fyrir allar
rafhlöður sem kerfið greinir, auk heildarhleðslu kerfisins.
Viðhald – birtir heildarhleðslugetu og fjölda hleðslulota fyrir
allar rafhlöður sem kerfið greinir.
Athugaðu hleðslustig ytri rafhlöðunnar með reglulegu millibili.
Ráðlagt er að skipta um rafhlöðuna eftir 400 hleðslulotur.
Sjá frekari upplýsingar í notendahandbók Astral.
Staða ytri rafhlöðu
Ýttu á hnappinn til að kveikja á
rafhlöðu eða athuga hleðslustig
rafhlöðu
Kveikt á rafhlöðu
Hleðsla
Fullhlaðin
Hærra en 90% (u.þ.b.)
65% til 90% (u.þ.b.)
40% til 65% (u.þ.b.)
10% til 40% (u.þ.b.)
Lægra en 10%
Lægra en 5%
Íslenska
3
Tabla de contenido
loading

Tabla de contenido