Toolson PRO-WS 900 S Manual De Instrucciones Original página 74

Amoladora angular
Ocultar thumbs Ver también para PRO-WS 900 S:
Tabla de contenido
Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 24
Anleitung_PRO_WS_900_S_SPK7:_
IS
beina slípiskífu (mynd 10)
a) Spenniflans
b) Festing
6.4 Mótor
Lofta verður vel um mótorinn á meðan að unnið er
með tækinu, þess vegna verður ávallt að halda
loftgötum og rifum hreinum.
6.5 Slípiskífur
Skurðarskífa eða slípiskífa má aldrei vera stærri
en leift hámarks þvermál skífu fyrir þetta tæki.
Gangið úr skugga um að hámarks núningshraði
skífunnar passi við tækið áður en að hún er ísett.
Hámarks snúningshraði skífunnar verður að vera
jafn hár eða hærri en hámarks snúningshraði
slípirokksins.
Notið einungis skurðarskífur og slípiskífur sem
leyfa að minnstakosti 11000 mín
yfirborðshraðann 80 m/s.
Athugið við notkun á demant-skurðarskífum að
snúningsáttin sé rétt. Örin sem sýnir
snúningsáttina á skífunni verður að snúa eins og
örin sem gefur til kinna snúningsáttina á tækinu.
6.6 Vinnutilmæli
6.6.1 Slípað á yfirborði
Afkastamest er slípivinna þegar að slípiskífan hefur
hornið 30° bis 40° við vinnustykkið. Leggið
slípiskífuna að verkstykkinu og hreyfið hana jafnt yfir
það með hreyfingum til hliðar.
6.6.2 Skorið
Þegar skorið er verður að ganga úr skugga um að
skurðarskífan festist ekki. Skurðarskífan verður að
gefa beinan og hreinan skurð.
Þegar harður steinn er skorinn er best að notast við
demant-skurðarskífu.
Ekki má nota tækið við vinnu í efni sem
innihalda asbest!
Notið aldrei skurðarskífu til þess að slípa.
7. Skipt um rafmagnsleiðslu
Ef að rafmagnsleiðsla þessa tækis er skemmd, verður
að vera skipt um hana af framleiðanda, viðurkenndum
þjónustuaðila eða af fagmanni til þess að takmarka
hættu.
74
13.05.2009
9:05 Uhr
8. Hreinsun, viðhald og pöntun á
varahlutum
Áður en tækið er hreinsað skal taka það úr sambandi.
8.1 Hreinsun
Haldið öryggisbúnaði, loftopum og mótorhlífinni
eins rykfríum og lausum við óhreinindi og kostur
er. Þurrkið af tækinu með hreinum klút eða blásið
af því með þrýstilofti við lágan þrýsting.
Mælt er með því að tækið sé hreinsað eftir hverja
notkun.
Hreinsið tækið reglulega með rökum klút og dálítilli
sápu. Notið ekki hreinsi- eða leysiefni þar sem þau
geta skemmt plasthluta tækisins. Gætið þess að
vatn berist ekki inn í tækið.
8.2 Kolburstar
-1
og með
Ef neistaflug er mikið skal láta rafvirkja yfirfara
kolbursta.
Athugið! Aðeins rafvirkjar mega skipta um kolbursta.
8.3 Viðhald
Í tækinu eru ekki fleiri hlutir sem þarfnast viðhalds.
8.4 Pöntun varahluta
Þegar varahlutir eru pantaðir þarf eftirfarandi að
koma fram:
Tegund tækis
Vörunúmer tækis
Auðkennisnúmer tækis
Númer varahlutarins sem á að panta
Nýjustu upplýsingar um verð og fleira er að finna á
www.isc-gmbh.info
9. Förgun og endurnýting
Tækið er í umbúðum til að koma í veg fyrir að það
verði fyrir hnjaski við flutninga. Umbúðirnar eru úr
endurvinnanlegu efni og því má endurnýta þær.
Tækið og fylgihlutir þess eru úr mismunandi efni, t.d.
málmi og plasti. Fara skal með gallaða hluti á
viðeigandi söfnunarstaði. Leitið upplýsinga hjá
söluaðila eða stofnunum á hverjum stað!
Seite 74
Tabla de contenido
loading

Este manual también es adecuado para:

44.306.62

Tabla de contenido