fylling (aðeins LH með meira en 55 kW): Legufeiti skal fylla á með dæluna í lóðréttri stöðu, samanber hér að neðan. Fjarlægið hlíf af miðju mótorbremsu (fest með
tveimur M6 sexkantboltum) og smurtengi {55-75 kW (M25)}, {90-110 kW (M12)} á hlið leguhússins uppi og niðri, eftir því sem við á, og bætið feitinni á gegnum
smurkoppinn eins og tilgreint er í neðangreindri töflu og sýnt á myndinni til hægri.
Athugasemd: Fyllt skal á á 3.000 klst. fresti, sem þó getur verið breytilegt eftir aðstæðum.