IKEA FOLKVANLIG Manual Del Usuario página 87

Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 150
AÐ TAKA RAFHLÖÐUNA ÚR OG SETJA AFTUR Í
1. Slökktu á skjánum.
2. Snúðu lyklinum til vinstri til að aflæsa rafhlöðunni.
3. Lyftu rafhlöðunni upp og úr festingunni og fjarlægðu hana.
72
All manuals and user guides at all-guides.com
Að leggja
Ýttu á rofann á rafhlöðunni í 3-5 sekúndur til að kveikja/
slökkva á henni. Rafhlöðudíóður ON: Kveikt er á rafhlöðunni.
Rafhlöðudíóður OFF: Slökkt er á rafhlöðunni.
• Forðastu að skilja rafhjólið eftir óvarið í rigningu eða snjó.
• Ef rafhjólið blotnar ætti að þurrka af því með þurru handklæði
að ferð lokinni.
• Ekki gleyma að slökkva á fram- og afturljósi.
• Þegar rafhjólið er notað á söltuðum vegi þarf að þrífa
hjólið með hreinu vatni strax eftir notkun.
loading