Bilanagreining
Staða
Ekki tekst að nota oddinn á naglanum til að finna
opið á málmtengiplötunni
Loft lekur úr verkfærinu
Verkfærið skýtur, en engir naglar koma út
Engin mötun á nöglum
Aflið sem berst er ekki fullnægjandi
Naglar festast í verkfærinu
Ef bilanir koma upp sem varða annað en lýst er hér að ofan skal hætta notkun verkfærisins og hafa samband við söluaðila á
staðnum.
Aðgerð
• Naglinn fór í ranga rauf á magasíni
· Veljið rétta rauf (40, 50 eða 60 mm)
• Skrúfur í stútnum eru lausar
· Herðið skrúfurnar og skoðið á ný
• Lausar skrúfur á lofttappa
· Herðið skrúfurnar og skoðið á ný
• Skemmt þétti, pakkning eða O-hringir
· Skiptið um þétti, pakkningu eða O-hringi
• Óhreinindi í stútnum (A)
· Þrífið stútinn
• Óhreint/tómt magasín (E)
· Þrífið magasínið
• Þrenging í loftinntaki/ófullnægjandi loftflæði
· Skoðið slönguna og loftþjöppuna
• Ófullnægjandi smurning
· Smyrjið með smurefni frá TJEP
• Naglar eru of stuttir eða af rangri stærð fyrir verkfærið
· Notið eingöngu ráðlaga nagla frá TJEP
• Sveigja á festingum
· Notið ekki naglabyssuna
• Lágur loftþrýstingur
· Skoðið slönguna og loftþjöppuna
• Ófullnægjandi smurning (D)
· Smyrjið með smurefni frá TJEP
• Þrýstibúnaðurinn (C) var losaður of harkalega og við það skemmdist efnið í
borðanum sem tengir naglana saman.
· Losið þrýstibúnaðinn alltaf gætilega
• Naglinn fór í ranga rauf á magasíni
· Veljið rétta rauf (40, 50 eða 60 mm)
• Bognir naglar
· Notið ekki naglabyssuna
• Hylkið er laust, lausar skrúfur á stút
· Herðið allar skrúfurnar og skoðið á ný
• Nagli fer í málmtengiplötuna
· Verið viss um að oddurinn á naglanum fari í opið á málmtengiplötunni.
Íslenska
85