LÝSINGAR Í HLUTA
1. Festingarskrúfa hlí far
2. Fremri hlí f
3. Viftublað
4. Festingarskrúfa blaðs
5. Festingarskrúfa aftari hlí far
6. Aftari hlí f
7. Ró
8. Mótor
9. Stuðningshólkur
10. Gúmmí hringur
11. Festingarhnappur
12. Þrí fótur
13. Væ ngjafestingarskrúfa
14. Tengistöng
SAMSETNINGARLEIÐ BEININGAR
** Vinsamlegast setjið rétt saman með því að fylgja leiðbeiningunum.
1. Samsetning þrí fótar
Takið væ ngjafestingarskrúfurnar (13) úr fæ tinum.
Festið tengingarstangirnar (14) þrjár saman við hvern fót (12) þrí fótarins. Festið þæ r vel með því að herða
væ ngjafestingarskrúfurnar í gegnum götin á tengingarstöngunum.
Athugið skrúfurnar og verið viss um að fæ turnir standi tryggilega.
2. Samsetning viftuhauss
1) Aftari hlí f:
Losið festingarskrúfu (5) aftari hlí far sem er framan á mótornum (8).
Komið festingunum (þeim sem ekki hafa göt) fyrir á aftari hlí finni inn í sporöskjulaga fóðringarnar tvæ r
(stæ rri sporöskulaga götin) framan á mótornum.
Samstillið þriðju festinguna við aftari hlí fina með skrúfugatinu sem er framan á mótornum og festið hana
með því að herða skrúfuna (5).
2) Viftublað:
Losið festingarskrúfu (4) blaðsins aftan á viftublaðinu (3).
Rennið viftublaðinu (3) á mótorásinn.
Samstillið festingarskrúfu (4) blaðsins með læ singarhakinu á mótorásnum. Herðið skrúfuna til að tryggja að
viftublaðið sé fast.
3) Fremri hlí f:
Setjið krókinn á fremri hlí finni (2) efst á aftari hlí fina (6).
Lokið hersluklemmunum. Tryggið að skrúfugatið á fremri hlí finni og aftari hlí finni séu samstillt.
Notið festingarskrúfu (1) hlí farinnar til að festa fremri hlí fina og aftari hlí fina. Herðið með rónni (7).
3. Ö ll samsetningin
Losið festingarhnappinn (11) efst á samsetta þrí fæ tinum.
Athugið og verið viss um að gúmmí hringurinn (10) sé á stuðningshólknum (9) á viftuhausnum. Komið
stuðningshólknum fyrir í gatið efst á samsetta þrí fæ tinum.
- 52 -
FN-108740.1 & FN-108740.2