ISL
Notkunarleiðbeiningar
ITL-1001
Ef ekkert merki er sent innan 12 sekúndna er pörunarferlinu sjálfkrafa hætt.
Hægt er að para 16 mismunandi kóða eða senda fyrir hverja rás.
Kóðunin hverfur ekki þótt rafmagnið fari af.
Að eyða stökum kóðum:
Eins og sýnt er í 4.) og 5.) skal ýtt á hnappinn SLÖKKVA í staðinn fyrir hnappinn
KVEIKJA.
Að eyða öllum kóðum:
Haldið pörunarhnappinum (L) inni í um 6 sek. þangað til LED ljósið fer að blikka
hratt.
Sleppið stuttlega og ýtið aftur stuttlega á pörunarhnappinn (L).
Eyðingarferlið er staðfest með því að skipta tvisvar.
Hægt er að finna samræmisyfirlýsingu á www.intertechno.at/CE