geberit 116.082.00.1 Manual De Instrucciones página 101

Ocultar thumbs Ver también para 116.082.00.1:
Tabla de contenido
7
Setjið þvagskálastýringuna á. → Sjá
myndaröð
3
, bls. 247.
Niðurstaða
✓ Þvagskálin er tilbúin til notkunar.
Skipt um vatnslásinn í
þvagskálinni
Af hreinlætisástæðum þarf að skipta um
vatnslásinn í þvagskálinni að minnsta kosti
einu sinni á ári.
Skilyrði
Stillt hefur verið á þrifastillingu.
Fylgið leiðbeiningunum með hliðsjón af
myndaröð
5
, bls. 249.
1
Takið lokið fyrir vatnslásinn af.
2
Takið vatnslásinn úr.
3
Skiptið um vatnslásinn (vörunúmer
243.312.00.1) og lokið fyrir
vatnslásinn (vörunúmer
243.314.00.1).
4
Setjið vatnslásinn í.
5
Setjið lokið fyrir vatnslásinn á.
Körfusían hreinsuð eða skipt
um hana
• Hreinsa þarf körfusíuna í segullokanum
að minnsta kosti á 2 ára fresti eða þegar
skolunarmagnið minnkar.
• Ef þörf krefur skal hreinsa kalk af
körfusíunni með venjulegum kalkhreinsi.
9007202368641931-1 © 07-2018
966.933.00.0 (02)
• Skipta skal um körfusíuna ef ekki er
lengur hægt að þrífa og kalkhreinsa
hana.
Skilyrði
Fylgið leiðbeiningunum með hliðsjón af
myndaröð
6
, bls. 250.
1
Takið þvagskálastýringuna af. → Sjá
myndaröð
2
, bls. 246.
2
Takið læsinguna af.
3
Takið tengið af.
4
Takið körfusíuna úr.
5
Hreinsið körfusíuna, kalkhreinsið
hana eða skiptið um hana.
6
Setjið körfusíuna á.
7
Setjið tengið á og skorðið
segullokann.
8
Setjið læsinguna á.
9
Setjið þvagskálastýringarnar á. →
Sjá myndaröð
Niðurstaða
✓ Þvagskálin er tilbúin til notkunar.
3
, bls. 247.
101
IS
Tabla de contenido

Solución de problemas

loading

Este manual también es adecuado para:

116.072.00.1116.142.00.1

Tabla de contenido