Atos TrachPhone Manual De Instrucciones página 26

Tabla de contenido
Ábendingar
Fyrir sjúklinga sem anda sjálfkrafa um barkaslöngu eða barkaraufarslöngu, hvort
sem er á sjúkrahúsi eða í heimahúsi.
Tæknilegar upplýsingar
Ráðlögð andrýmd
Þjappanlegt rúmmál
Rakaútfall*
Flæðisviðnám
Þyngd
Lengd
Hæð
Breidd
Leiðir ekki rafmagn
Tengingar
15 mm kventengi fyrir barkaslöngu eða barkaraufarslöngu. 4 mm tengi fyrir
viðbótarsúrefnisgjöf. Notið viðeigandi stærð af súrefnisslöngu. Á TrachPhone er
loki sem ætlaður er fyrir þvingaða innöndun/útöndun, eða fyrir sog.
Notkunarleiðbeiningar
Tækinu skal komið fyrir við opna enda barkaslöngunnar eða barkaraufarslöngunnar.
Gangið úr skugga um að tengingin sé þétt. Ef viðbótarsúrefni er nauðsynlegt skal
tengja súrefnisslöngu við súrefnistengið. Eðlileg virkni kemur fram eftir að andað
hefur verið út og inn nokkrum sinnum. Skiptið um tækið á 24 klukkustunda fresti
eða eftir þörfum, til að koma í veg fyrir aukið viðnám vegna uppsöfnunar á seyti.
Skoðið tækið fyrir notkun, leitið eftir afmyndun og kannið virkni lokans með
því að loka honum og sleppa honum aftur. Notið ekki ef einhver merki um galla eru
sjáanleg á tækinu. Notið ekki ef umbúðir hafa verið opnaðar eða skemmdar.
Förgun
Ávallt skal fylgja heilbrigðiskröfum sem og landsbundnum kröfum varðandi lífsý-
nahættu við förgun á notuðum lækningatækjum.
Talventill
Á TrachPhone er loki með fjaðurbúnaði, sem auðvelt er að loka fyrir með fingri til
að tala. Þegar fingrinum hefur verið sleppt opnast lokinn sjálfkrafa.
Frábendingar
Notið ekki ef andrýmd er utan ráðlagra sviða, þar sem við of litla andrýmd getur
ónýtt rúmmál valdið uppsöfnun CO
mettun verður ófullnægjandi.
Notið ekki hjá sjúklingum sem þjást af vökvatapi, eða hjá sjúklingum þar sem
seyting frá lungum og öndunarvegi er mjög mikil.
26
ÍSLENSKA
50–1000 ml
9,5 ml (ónýtt rúmmál)
Andrýmd = 250 ml: 23,4 mg/l
Andrýmd = 500 ml: 20,5 mg/l
Andrýmd = 1000 ml: 16,6 mg/l
35 ± 15 Pa við 30 l/mín.
2,9 g
22 mm
28 mm
38 mm
. Of mikil andrýmd getur valdið því að raka-
2
*MDA skýrsla
01052
Tabla de contenido
loading

Este manual también es adecuado para:

77047707

Tabla de contenido