Bugaboo Nuna meet your turtle air Manual De Instrucciones página 174

Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 62
Eingöngu er hægt að setja vöruna rétt upp
með því að nota ISOFIX tenging.
Skoðaðu ISOFIX brautirnar reglulega og þrífðu þær
ef þær eru óhreinar. Áreiðanleiki getur minnkað
vegna óhreininda, ryks, mataragna o.s.frv.
Áður en þú kaupir þennan bílstól skaltu
ganga úr skugga um að hægt sé að setja
hann rétt upp í bifreiðinni þinni.
Geymdu þennan bílstól án efnishlífar fjarri
beinu sólarljósi því hann gæti verið of heitur
fyrir húð barnsins. Snertu alltaf barnastólinn
áður en þú setur barnið í hann.
Til að geta notað þennan barnabílstól með ISOFIX
tengingum í samræmi við reglugerð SÞ nr. 129,
verður barnið þitt að uppfylla eftirfarandi kröfur.
Hæð barns 40cm-83cm/Þyngd barns
≤13kg (u.þ.b. 15 mánaða eða yngra).
Til að nota barnabílstólinn með bílbeltinu, verður
barnið þitt að uppfylla eftirfarandi kröfur.
Hæð barns 40cm-83cm.
Þyng barns≤13kg/aldur barns≤15 mánuðir.
Ekki má skipta út mjúku púðum barnabílstólsins út fyrir
neina aðra hluti en þá sem framleiðandi mælir með,
því púðarnir eru nauðsynlegur hluti af öryggiskerfinu.
Til að koma í veg fyrir hættu á að barnið detti
úr skal alltaf festa það með beislinu þegar
barnið er sett í ungbarnastólinn, jafnvel þegar
endurbætta öryggisfestingin er ekki í bifreiðinni.
102
BGB Turtle Air EMEA Book A6 IMG-0119F-2.indb 102-103
BGB Turtle Air EMEA Book A6 IMG-0119F-2.indb 102-103
Til að koma í veg fyrir alvarleg meiðsli eða
dauða má ALDREI setja ungbarnastólinn
á sætispúða með barn í honum.
Ekki má smyrja neina hluta í þessum
bílstól á nokkurn hátt.
Taktu ungbarnastólinn úr og festinguna (base) úr
bifreiðinni þegar hann er ekki í reglulegri notkun.
ÁVALLT verður að setja barn í bílstól, jafnvel fyrir
stuttar ferðir, því það er þá sem flest slys verða.
ALDREI má skilja barnið eftir án eftirlits í bílstólnum.
ALDREI má nota notaðan bílstól eða bílstól
sem er með óþekkta notkunarsögu því
hann gæti verið skemmdur á hátt sem
leggur öryggi barnsins þíns í hættu.
ALDREI má nota reipi eða önnur tól til að festa
bílstólinn í bifreiðinni eða til að festa barnið í bílstólinn.
ENGINN bílstóll getur tryggt fullkomna vernd gegn
meiðslum ef slys verður. Hins vegar getur rétt notkun
á þessum bílstól dregið úr hættunni á að barnið þitt
verði fyrir alvarlegum meiðslum eða dauðsfalli.
EKKI nota afturvísandi bílstól í sætum
bifreiðar þar sem virkur loftpúði að framan
er virkur. Það getur valdið dauða eða
alvarlegum meiðslum. Sjá notandahandbók
bifreiðarinnar fyrir nánari upplýsingar.
EKKI setja neina hluti í fótasvæðið fyrir
framan festinguna þína (base).
103
24-08-2020 11:04
24-08-2020 11:04
loading