ÍSLENSKA
FANTAST er bæði kjötmælir og tímastillir. Til
að skipta á milli virkni þarf að ýta takkanum
aftan á mælinum til hægri fyrir tímastilli og
til vinstri fyrir kjötmæli (COOK).
Svona á að nota tímastillinn
─
Stillið takkann aftan á tækinu á TIMER.
─
Skjárinn sýnir mínutur (MIN) og
sekúndur (SEC). Til að stilla mínútur er
ýtt á 2 (sjá mynd). Til að stilla sekúndur
er ýtt á 3 (sjá mynd).
─
Til að kveikja og slökkva á tímastilli er
ýtt á 1.
─
Til að núllstilla tímastilli er ýtt á 2 og 3
samtímis.
Svona á að nota kjötmælinn
─
Stillið takkann aftan á tækinu á COOK.
─
Tengið snúruna við mælinn á hlið hans.
Snúran þolir allt að 250ºC (480ºF) hita.
─
Á skjánum sést hitastigið í Celsíus eða
Fahrenheit gráðum. Valið er á milli
hitakvarða með því að ýta á 1 (sjá
mynd).
─
Til að stilla hitastig þarf að ýta á 2 til að
hækka og 3 til að lækka.
─
Stingið mælinum á enda snúrunnar í
kjötið sem á að elda. Hitinn á kjötinu
sést þá vinstra megin á skjánum.
Mælirinn gefur svo frá sér hljóð þegar
kjötið nær völdu hitastigi.
Gott að vita
─
Mest er hægt að stilla tímastillinn
á 99 mínútur og 59 sekúndur.
Hámarkshitastig fyrir kjöthitamælinn er
250°C(480°F).
─
Hægt er að kveikja á tímastillinum
þótt tími sé ekki valinn fyrirfram (ýttu
á 1). Þá telur hann frá núlli og upp og
gefur ekki hljóðmerki. Þegar hann nær
hámarkstíma byrjar hann aftur frá núlli.
─
Segull er aftan á tímastillinum/
kjöthitamælinum þannig að hann má
geyma til dæmis á kæli.
─
Gengur fyrir einni AAA LR03 1.5V
rafhlöðu (fylgir ekki).
Myndin af útstrikaðri ruslatunnunnu táknar
það að þessari vöru á að henda aðskilið frá
almennu heimilissorpi. Það ætti að skila inn
vörunni í endurvinnslu í samræmi við reglur
um sorphirðu. Með því að skilja að merktar
vörur frá almennu heimilissorpi hjálpar þú
að minnka það magn af rusli sem sent er í
brennsluofna eða landfyllingar og minnkar
því hættuna á mengun sem hefur neikvæð
áhrif á umhverfið og heilsuna. Fyrir frekari
upplýsingar, vinsamlegast hafðu samband
við næstu IKEA verslun.
9