ÍSLENSKA
Fyrir notkun
Þvoið, skolið og þurrkið kaffi/te vélina
varlega fyrir fyrstu notkun
Notkunarleiðbeiningar
1. Dragið sigtið beint upp úr könnunni og
hitið hana með því að skola hana upp úr
heitu vatni.
2. Setjið te eða grófmalað kaffi í könnuna.
3. Fyllið með heitu vatni næstum upp
að stútnum. Til að ná sem mestum
bragðgæðum er best að vatnið sé rétt
undir suðumarki. Hrærið.
4. Setjið lokið á þannig að sigtið leggist
ofan á vatnsborðið en ekki ýta sigtinu
niður. Látið standa í eina til tvær
mínútur, til að kaffið og vatnið blandist.
5. Haldið þétt um handfangið og þrýstið
sigtinu hægt og varlega niður.
Þirf
─
Má setja í uppþvottavél.
─
Hægt er að taka pressuna í sundur eins
og sýnt er á myndinni.
Mikilvægt
─
Verið viss um að ekki séu sprungur í
glerkönnunni.
─
Te-/kaffikönnuna má ekki nota á
eldavélahellu, gasloga eða keramikhellu.
9