4. Tæknilegar upplýsingar
Afl mótors: ............................... 250 W S2 30 mín
Snúningshraði mótors: ....................... 2950 mín
Öryggisgerð: ............................................... IP23
Riðstraumsmótor: ......................... 230 V ~ 50 Hz
Stærð þurrslípisteins: ......Ø150 x 20 x Ø12,7 mm
Stærð blautslípisteins: ........Ø200 x 40 x Ø20 mm
Hámarks snúningshraði
þurrslípisteins: .................................... 2950 mín
Hámarks snúningshraði
blautslípisteins: .....................................131 mín
Hámarks yfi rborðshraði þurrslípisteins: 23,16 m/s
Hámarks yfi rborðshraði blautslípisteins: .1,37 m/s
Þyngd: ........................................................9,4 kg
Gangsetningartími:
Notkunartíminn S2 30 mín (stutt notkun) segir að
mótorinn með afl ið (250 W) megi einungis vera
notaður undir álati í einu í þann tíma sem gefi nn er
upp á upplýsingaskilti hans (30 mínútur). Annars
myndi hann hitna of mikið. Ef tekið er hlé, kælir
mótorinn sig niður í eðlilega hita.
Hávaði og titringur
Hávaða- og titringshildi þessa tækis voru mæld
eftir stöðlunum EN 61029-1, EN 61029-2-4.
Hámarks hljóðþrýstingur L
pA
Óvissa K
..................................................... 3 dB
pA
Hámarks hávaði L
............................ 94,5 dB(A)
WA
Óvissa K
.................................................... 3 dB
WA
Notið heyrnahlífar.
Virkni hávaða getur valdið heyrnaleysi.
Sveifl ugildi þessa tækis voru mæld eftir stöðlun-
um EN 61029-1, EN 61029-2-4.
Titringsgildi a
= 2,5 m/s
2
h
Óvissa K = 1,5 m/s
2
V 1arúð!
Titringsgildi þessa tækis breytast eftir mismunan-
di notkun rafmagnsverkfærisins og aðstæðum og
geta í vissum tilvikum orðið hærri en þau gildi sem
hér eru uppgefi n.
Anl_DS_150_200_SPK7.indb 127
Anl_DS_150_200_SPK7.indb 127
ISL
Takmarkið hávaðamyndun og titring eins og
hægt er!
•
Notið einungis tæki sem eru í fullkomnu ásig-
komulagi.
-1
•
Hirðið um tækið og hreinsið það reglulega.
•
Lagið vinnu að tækinu.
•
Ofgerið ekki tækinu.
•
Látið yfirfara tækið ef þörf er á.
•
Slökkvið á tækinu á meðan að það er ekki í
notkun.
•
Notið hlífðarvettlinga
-1
-1
5. Fyrir notkun
Gangið úr skugga um að rafrásin sem notuð er
passi við þær upplýsingar sem gefnar eru upp á
upplýsingarskilti tækisins.
Takið tækið úr sambandi við straum áður en
að það er stillt.
•
Stilla verður tækinu stöðugu upp. það er að
segja á verkstæðisborði eða það verður að
festa tryggilega við undirgrind eða þessháttar.
•
Áður en að notkun tækisins er hafin verður
að ganga úr skugga um að allar hlífar og allur
öryggisútbúnaður þess sé til staðar og rétt
ásettur á tækið.
•
Slípisteinarnir verða að geta snúist hin-
dranalaust.
................ 81,5 dB(A)
5.1 Uppsetning neistastýringar
(myndir 1/3/4/5)
Festið neistastýringuna (3) með skrúfunum (10)
við slípisteinshlífi na (4) eins og sýnt er á mynd 4.
Stillið neistastýringuna (3) með hjálp stilliskrúfun-
nar (11) þannig að millibilið á milli slípisteinsins
(5) og neistastýringarinnar (3) sé eins lítið og
hægt er og alls ekki meira ein 2 mm.
Stillið þannig neistastýringuna (3) reglulega þan-
nig að stillingin sé löguð að sliti slípisteinsins.
5.2 Ásetning verkstykkjaplötu (myndir 2/6)
Festið verkstykkjaplötuna (7) með festiskrúfu ver-
kstykkjaplötu (6), undirskífu (12), spenniskífu (13)
og stilliskrúfu verkstykkjaplötu (14) við festingu
verkstykkjaplötu (15) eins og sýnt er á mynd 6.
- 127 -
09.03.12 15:56
09.03.12 15:56