IS
Notkunarleiðbeiningar
Funk-Universal slökkvari
Slökkvarinn Funk-Universal ITDM-250 leyfir orkusparandi
birtustillingu á sparneytnum LED perum, há- og lágspennu
halogenperum og einnig venjulegum ljósaperum rafmagnsafl frá 3
til 250 W.
Hægt er að nota öll Intertechno snjallsenditæki (
Uppsetning (verður framkvæmd aðeins af hæfum rafvirkja)
1) Slökkva á rafstraumi.
2) Taka af gamla ljósrofanum og aftengja rafmagnssnúrurnar.
(Sjá mynd 1)
3) Setja báðar snúrurnar í samband við raftengi af ITDM-250.
(Sjá mynd 2)
4) Setja 2 hvítu snúrarnir (c) í samband við slökkvarann.
(Sjá mynd 3)
Táknsetning (Mynd 4)
5) Kveikja á rafstraumi. LED glampar stöðugt (Lampanum er slökkt).
6) Halda takkanum (L) niðri í skamman tíma með klemmu eða
kúlupenna (þangað til LED fer að blikka).
7) Ýta strax á viðkomandi takka "EIN". Þá slokknar móttakarinn
tvisvar til þess að staðfesta að táknsetningunni hefur verið lokað.
Hægt er að vista alls 6 mismunandi tákn.
Táknsetningin týnist ekki eftir rafmagnsleysi.
Til að eyða einstökum táknum:
Gera eins og í 6) og 7),
aðeins ýta á hnappinn "AUS" í stað þess að ýta á "EIN".
Til að eyða öllum táknunum:
Halda knappinn (L) niðri í u.þ.b. 6 sekúndur, LED fer að blikka.
Sleppa hann smá stund, þá ýta aftur á (L) í skamman tíma.
Öllum táknunum er þannig eytt.
Það gerist án þess að nota senditækin.
ITDM-250
Til að stilla lágmarksbirtu og lampa:
Lágmarksbirtunni er breytt í 4 þrepum, sjálfgildi er slökkvaranum
sett á bjartasta þrepinu.
Stilling á ljósaperum, halogenperum og LED perum
8) Kveikja á lampanum.
9) Ýta tvisvar hratt á takkanum (L).
).
10) Knappurinn AUS minnkar lágmarksbirtuna, knappurinn EIN
eykur henni við.
11) Til þess að vista stillinguna ýta tvisvar hratt á takkanum (L)
aftur eins og í 9)
12) Nýju stillingunni verður staðfest með því að lampinn glampar
tvisvar.
Stilling á sparneytnum LED perum
Eins og ofan, aðeins ýta á knappinn (L) 3 sinnum í byrjun og til
þess að vista.
Notkun
Að minnka ljós með því að nota slökkvara:
Þegar ljósi er kveikt halda knappinn AUS niðri smá stund þá
minnkar ljósið.
Þegar ýtt er aftur hratt á takanum AUS, það stoppar að dimma.
Þagar kveikt er aftur þá kemur sama birta sem stillt var.
Að minnka ljós með því að nota senditæki:
Það fer að dimma og hættir við það að dimma þegar ýtt er á
EIN-tákninu.
Ef fleiri Funk einingar eru notaðar með sömu táknsetningu þá er
ekki gert ráð fyrir að fleiri slökkvarar virki samtímis.
Sjá EB-samræmisyfirlýsingu undir www.intertechno.at/CE
IS