IKEA SOLSTOL Manual De Instrucciones página 16

Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 27
Vörueiginleikar
• Tvö pöruð kort fylgja lásnum.
• Önnur A-lyklakort sem standast ISO/IEC 14443 er hægt að para við
lásinn.
• Eitt A-lyklakort sem stenst ISO/IEC 14443 er hægt að para við eins
marga SOLSTOL lása eftir þörfum.
• Lásinn gefur frá sér viðvörunamerki þegar lítið er eftir af
rafhlöðunni.
• Öryggisbúnaður opnar lásinn áður en rafhlöðurnar tæmast.
MIKILVÆGT
• Lásinn passar á skápa- og skúffuframhliðar sem eru minna en
30 mm á þykkt.
• Lásinn hentar ekki fyrir skápa og skúffur úr málmi eða gleri.
Notkunarleiðbeiningar
• Settu upp læsinguna og plötuna samkvæmt
samsetningarleiðbeiningum vörunnar. Gættu þess að ekkert sé fyrir
pinnanum á lásnum eftir uppsetningu. Ef eitthað er fyrir pinnanum
þegar þú læsir eða opnar gefur lásinn frá sér hljóð.
• Settu rafhlöður í og gaktu úr skugga um að bæði pöruðu kortin virki
með lásnum fyrir fyrstu notkun. ATHUGAÐU! Rafhlöður fylgja ekki í
pakkningum.
• Til að læsa/opna: Haltu pöruðu lyklakortinu nálægt kortalesaranum.
Ef óparað kort er notað gefur lásinn frá sér hljóð.
• Ef rafhlöður eru við það að tæmast mun lásinn gefa frá sér lágt
viðvörunarmerki fyrir rafhlöður á 4 klst. fresti og í hvert sinn sem
hann er læstur/opnaður. Skiptu strax um rafhlöður. Ef ekki er skipt
um rafhlöður áður en þær tæmast opnast lásinn sjálfkrafa og helst
opinn.
• Til að endurstilla lásinn: Ýttu og haltu inni hnappinum í 10 sekúndur.
Athugaðu! Öll pöruð kort missa tenginguna.
Gott að hafa í huga!
Við mælum með að þú geymir annað kortið á öruggum stað sem
varakort. Athugaðu! það eru engin aukakort fáanleg í IKEA.
Leiðbeiningar fyrir notkun með öðrum A-lyklakortum sem
standast ISO/IEC 14443
• Önnur A-lyklakort sem standast ISO/IEC 14443 (t.d. bókasafnskort,
aðildarkort og samgöngukort) er hægt að nota sem lyklakort fyrir
SOLSTOL lás. Þú getur parað allt að 10 kort á sama tíma við einn lás.
• Til að bæta við lyklakorti, ýttu og haltu inn hnappinum í 2
sekúndur þar til þú heyrir hljóð. Haltu nýja lyklakortinu nálægt
kortalesaranum. Lásinn gefur frá sér hljóð þegar nýja kortið er
parað.
• Til að aftengja lyklakortin: Endurstilltu lásinn.
16
loading