Toolson KGZ3400 Traducción De La Instrucción De Original página 121

Sierra pendular con cubierta
Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 36
• Þegar þú sagar löng verkstykki, notaðu framlenginguna
til að fá betri stuðning og notaðu klemmurnar eða
annan klemmubúnað.
• Vertu með heyrnarvörn.
VIÐVÖRUN! Hávaði getur verið hættulegur heilsu. Þegar
hávaðastigið fer yfir 85 dB (A), notaðu heyrnarvörn.
Rétt notkun
CE-prófaðar vélar uppfylla allar gildar
vélarviðmiðanir EB sem og viðeigandi viðmiðanir
fyrir hverja vél.
• Aðeins má nota vélina þegar hún er í tæknilega
fullkomnu ástandi og í samræmi við áætlaða notkun og
leiðbeiningarnar sem koma fram í rekstrarhandbókinni,
og aðeins af öryggismeðvituðum einstaklingi sem er
að fullu ljóst um hættuna sem felst í því að stjórna
vélinni. Hverskonar rekstrarlegur brestur, sérstaklega
sá sem hefur áhrif á öryggi vélarinnar, ætti að lagfæra
þegar í stað.
• Hverskonar
önnur
notkun
vélarinnar. Framleiðandinn er ekki ábyrgur fyrir þeim
skemmdum sem eru vegna óleyfilegrar notkunar.
Áhættan er algjörlega í höndum stjórnanda.
• Öryggis-, vinnu- og viðhaldsleiðbeiningar framleiðanda
sem og tæknileg gögn sem gefin eru upp í kvörðunum
og stærðum, verður að fylgja.
• Viðeigandi slysavarnarreglugerðir, aðrar reglugerðir
og almennar viðurkenndar öryggistæknireglur verður
einnig að fylgja eftir.
• Aðeins má nota, halda við og stjórna vélinni af
einstaklingum sem þekkja hana og hafa fengið kennslu
í rekstri hennar og starfsreglum. Handahófskenndar
breytingar á vélinni leysa framleiðandann undan allri
ábyrgð á hverskonar skemmdum.
• Aðeins má nota vélina með frumaukabúnaði og
tækjum sem framleidd eru af framleiðanda.
Eftirliggjandi hætta
• Vélin hefur verið byggð með því að nota nútíma
tækni í samræmi við viðurkenndar öryggisreglur. En
hugsanleg eftirliggjandi hætta getur verið til staðar.
• Aðeins má vinna með valinn við sem hefur engar
skemmdir eins og kvista, sprungur á brúnum og
yfirborði. Viður með slíkar skemmdir á það til með að
flísast og getur verið hættulegur.
• Viður sem er ekki rétt límdur saman getur sprungið
þegar reynt er að saga hann vegna miðflóttaafls.
• Snyrtu verkstykki í ferkantaða lögun, komdu fyrir á
miðju og festu rétt áður en haldið er áfram. Verkstykki
í ójafnvægi geta verið hættuleg.
• Langt hár og laus fatnaður getur verið hættulegur
þegar
verkstykkið
er
hlífðarbúnað eins og hárnet og vinnufatnað sem liggur
þétt að líkamanum.
• Sag og viðarflísar geta verið hættulegar. Vertu með
hlífðarbúnað eins og öryggisgleraugu og rykgrímu.
• Notkun rangra eða skemmdra aðalrafleiðslna getur
valdið meiðslum sem koma frá rafmagni.
• Jafnvel þegar hugað er að öllum öryggisráðstöfunum,
er alltaf möguleiki á eftirliggjandi hættu sem ekki er
augljós.
ógildar
leyfisheimild
snúast.
Vertu
með
• Hægt er að lágmarka eftirliggjandi hættur með því að
fylgja leiðbeiningunum í „Öryggisráðstöfunum", „Réttri
notkun" og í rekstrarhandbókinni eins og hún leggur
sig.
• Ekki þvinga vélina af ástæðulausu: Of mikill þrýstingur
á sögina getur fljótlega leitt til skemmda á blaðinu og
minnkað frammistöðu vélarinnar hvað varðar áferð og
nákvæmni.
• Notaðu alltaf viðeigandi klemmur þegar saga skal ál
og plast: Öll verkstykki verður að klemma fast niður.
• Forðastu ósjálfráða byrjun: Ekki ýta á ræsihnappinn
þegar þú ert að setja vélina í samband.
• Notaðu alltaf tæki sem mælt er með í þessari handbók
til að fá sem bestan árangur með vélinni.
• Hafðu alltaf hendur frá vinnusvæðinu þegar vélin
er í gangi. Losaðu aðalrofann sem staðsettur er á
handfanginu áður en þú byrjar á verkefni af hvaða
gerð sem er, þ.e.a.s. aftengdu vélina.
• Hafðu alltaf hendur frá vinnusvæðinu þegar vélin
er í gangi. Losaðu aðalrofann sem staðsettur er á
handfanginu áður en þú byrjar á verkefni af hvaða
gerð sem er, þ.e.a.s. aftengdu vélina.
Samsetning
VIÐVÖRUN! Fyrir eigið öryggi skal aldrei tengja
rafmagnið fyrr en allir samsetningarliðum er lokið og þú
hefur lesið og skilið öryggis- og rekstrarleiðbeiningar.
Lyftu söginni úr umbúðunum og settu hana á
vinnubekkinn.
Að koma fyrir rykpoka (mynd 2)
Kreistu járnkraganum 2 á rykpokanum og settu hann í
útblásturgat 1 á mótorsvæðinu.
Að stilla sögina
Athugið:
Þessi sög var nákvæmlega stillt áður en hún yfirgaf
verksmiðjuna. Athugaðu eftirfarandi vegna nákvæmni
og endurstilltu ef þess þarf til þess að fá sem bestan
árangur í vinnu.
Uppsetning á hornfyrirstöðu við 90°. Mynd 3
1
Losaðu hornklemmustöngina (1).
2 Færðu skurðarhausinn til hægri þangað til að hann
hvílir á móti fyrirstöðunni.
3 Hertu hornklemmustöngina (1).
4 Prófaðu sagarblaðið með 90° horni á sagarborðið.
Ef stilling er nauðsynleg, losaðu um læsiróna
staðsettu falsskrúfuna (2) á þann hátt að sagarblaðið
standi 90° á sagarborðið. Hertu læsiróna.
5 Stilltu hornfyrirstöðuna (3) með skrúfunni á 0.
1. Uppsetning á hornfyrirstöðu við 45° til vinstri.
Mynd 1 Losaðu hornklemmustöngina (1).
2 Færðu skurðarhausinn til vinstri þangað til að hann
hvílir á móti fyrirstöðunni.
3 Hertu hornklemmustöngina (1).
4 Prófaðu sagarblaðið með 45° horni á sagarborðinu.
Ef stilling er nauðsynleg, losaðu um læsiróna
staðsettu falsskrúfuna (4) á þann hátt að sagarblaðið
standi 90° á sagarborðið. Hertu læsiróna.
og
og
121 І 180
loading

Este manual también es adecuado para:

3901208958