KitchenAid 5KGM Manual Del Propietário página 81

Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 36
NOTKUN VÖRUNNAR (ÁFRAM)
4.
Haltu áfram að fylla á skammtarann þar til búið er að mala nóg korn.
ATHUGIÐ: Ekki mala meira en 1250 g af hveiti í einu, annars gæti hrærivélin skemmst.
Þegar búið er að mala 1250 g af hveiti þarf að láta hrærivélina kólna í 45 mínútur áður en
hún er notuð aftur.
UMHIRÐA OG HREINSUN
ÞRIF Á MYLLU
MIKILVÆGT: Látið tækið kólna alveg áður en hlutir eru settir á eða teknir af og áður en tækið
er þrifið.
1.
Þrífðu kvarnirnar og alla aðra hluta með meðfylgjandi bursta. Ekki er nauðsynlegt að þrífa
mylluna eftir hverja notkun en þó ætti að bursta hana ef skipt er um korntegund. Hægt er
að nota tannbursta til að þrífa raufirnar í kvörnunum ef þess þarf.
2.
Ef nauðsynlegt er að þvo mylluna skal gera það í höndunum og nota mildan uppþvottalög
og volgt vatn. Þurrkaðu aðaleininguna vandlega með klút. Leyfðu hlutunum að standa og
þorna. Ekki setja þá saman fyrr en fyrir næstu notkun. Ef kvarnirnar eru ekki alveg þurrar
er hætta á að korn stífli mylluna.
MIKILVÆGT: Mylluna eða hluta hennar má ekki setja í uppþvottavél.
Ef geyma á mylluna í lengri tíma skal setja mjög þunnt lag af jarðolíu á kvarnirnar. Fyrir
næstu notkun skal þvo tækið samkvæmt leiðbeiningunum í „Fyrir fyrstu notkun" hlutanum
til að fjarlægja jarðolíuna.
FÖRGUN RAFBÚNAÐARÚRGANGS
FÖRGUN UMBÚÐAEFNIS
Umbúðaefnisins af ábyrgð og er merkt með endurvinnslutákninu
ýmsu hlutum umbúðaefnisins af ábyrgð og í fullri fylgni við reglugerðir staðaryfirvalda sem
stjórna förgun úrgangs.
ENDURVINNSLA VÖRUNNAR
-
Með því að tryggja að þessari vöru sé fargað á réttan hátt hjálpar þú til við að koma í veg
fyrir hugsanlegar neikvæðar afleiðingar fyrir umhverfið og heilsu manna, sem annars gætu
orsakast af óviðeigandi meðhöndlun við förgun þessarar vöru.
Fyrir ítarlegri upplýsingar um meðhöndlun, endurheimt og endurvinnslu þessarar vöru skaltu
vinsamlegast hafa samband við bæjarstjórnarskrifstofur í þínum
heimabæ, heimilissorpförgunarþjónustu eða verslunina þar sem þú keyptir vöruna.
SAMRÆMISYFIRLÝSING
FYRIR EVRÓPUSAMBANDIÐ
Þetta heimilistæki hefur verið hannað, smíðað og því dreift í fylgni við öryggiskröfur tilskipana
ESB: 2014/35/ESB, 2014/30/ESB og 2011/65/ESB (RoHS-tilskipun) ásamt viðaukum.
. Því verður að farga hinum
81
loading