Gakktu úr skugga um að slökkt sé tæ kinu áður en það er látið í
12.
samband. Ekki snerta klóna með rökum höndum.
Gakktu úr skugga um að ekki komist raki eða ryk inn í tæ kið. Ekki nota
13.
tæ kið í baðherbergi eða þvottaherbergi. Geymdu það á þurru svæ ði.
Ekki leggja hitarann á mjúkt yfirborð eins og rúm eða sófa.
14.
Forðastu notkun á framlengingarsnúrum þar sem þæ r geta orsakað
15.
bruna vegna ofhitnunar.
Aðeins æ tlað til nota innandyra.
16.
Ekki leyfa rafmagnssnúrunni að liggja yfir borðbrún og staðsettu hana
17.
ekki undir teppi, mottu eða á svæ ði þar sem mikill umgangur er eða þar
sem hæ gt er að detta um hana.
Ekki setja tæ kið í samband eða taka úr sambandi með rökum höndum.
18.
Ekki leggja þrýsting á rafmagnssnúruna þar sem hún tengist við tæ kið
19.
þar sem hún gæ ti rofnað frá og slitnað.
Gæ ttu þess að rafmagnssnúran og tæ kið sé ávallt í hæ filegri fjarlæ gð
20.
frá heitu yfirborði.
Ekki stinga neinum hlutum inn í tæ kið þar sem slíkt getur orsakað
21.
raflost, bruna eða skaða á vörunni.
Ekki nota vöruna til að þurrka eða hita föt, skó, rör eða aðra hluti.
22.
Notaðu vörun á vel loftræ stu svæ ði. Tæ kið er heitt við notkun og
23.
forðast skal bruna. Ekki koma við tæ kið með berum höndum eða húð
heldur notaðu þar til gert handfang, ef fyrir hendi, þegar fæ ra þarf tæ
kið. Haltu tæ kinu í fjarlæ gð frá eldfimum efnum, eins og húsgögnum,
púðum, rúmfötum, pappír, fatnaði og gardínum, í að minnsta kosti
0,9 metra fjarlæ gð frá öllum hliðum.
Notaðu hitarann í samræ mi við leiðbeiningar í handbókinni. Ö ll önnur
24.
notkun sem ekki er mæ lt með af framleiðandanum gæ ti orsakað bruna,
raflost eða skaða á fólki.
Ekki nota tæ kið ef rafmagnssnúran eða klóin er skemmd. Ef bilun
25.
kemur upp eða tæ kið hefur orðið fyrir skaða skaltu fara með það til
þjónustuaðila til skoðunar eða viðgerðar.
Tæ kinu má ekki stýra með ytri tímarofa eða með aðgreindu kerfi með
26.
fjarstýringu.
Þetta hitatæ ki skal ekki setja saman í farartæ kjum og vélum.
27.
Ekki skal að opna/taka í sundur þyrilhlífina til að hreinsa þyrilblöðin.
28.
Ekki sökkva tæ kinu í vatn.
29.
Til að forðast eldhæ ttu eða hæ ttu á raflosti ekki fjarlæ gja hlífina.
30.
Allt viðhald, annað en þrif og notendaviðhald, skal framkvæ mt af
31.
viðurkenndum þjónustuaðilum.
Produx_29848_Multi_220623.indb 86
86
23/6/2022 1:56 PM