Notkun
IS
Öpp frá Geberit
Geberit býður upp á mismunandi öpp fyrir stjórnun,
stillingar og viðhald. Öppin eiga samskipti við tækið
með Bluetooth®-tengingu.
Hægt er að sækja öppin frá Geberit ókeypis í
viðkomandi forritaveitu fyrir Android- og iOS-
snjallsíma.
Tengingu við tæki komið á
▶
Skannið QR-kóðann og fylgið leiðbeiningunum á
upphafssíðunni.