geberit MONOLITH PLUS Manual Del Usuario página 164

Ocultar thumbs Ver también para MONOLITH PLUS:
Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 75
IS
4
Styðjið á hnappinn fyrir <Lítið vatnsmagn við skolun> til að
vista innstillt gildi.
Þegar vistað er blikkar ratljósið í stutta stund til staðfestingar.
Ef stillingarnar eru ekki vistaðar eða ef ekki eru gerðar
breytingar í meira en þrjár mínútur er farið úr stillingaham og
stillingarnar haldast óbreyttar.
5
Haldið hnappinum fyrir <Lyktareyðingu> inni í u.þ.b. þrjár
sekúndur til að fara úr stillingaham.
Niðurstaða
Bæði ljósin blikka þrisvar sinnum. Skolbúnaðurinn er
aftur tilbúinn til notkunar.
loading