3M PF-602E ASB Manual Del Usuario página 93

Equipo filtrante motorizado
Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 39
árangur næst með nýjum rafhlöðum að loknum þremur hleðslulotum (full hleðsla til að ljúka afhleðslu). Athugið: Ný
rafhlaða eða rafhlaða sem geymd hefur verið í lengri tíma eða ofhlaðin rafhlaða geta hugsanlega ekki virkað sem skyldi,
sem mun stöðva endurhleðsluna of snemma. Fylgstu með rauða ljósinu (hleðsla í gangi) eftir t.d. 30 eða 60 mínútur og
byrjaðu endurhleðsluna nokkrum sinnum ef þörf krefur. Í of köldu/heitu umhverfi hleðst rafhlaðan ekki.
Aldrei endurhlaða í hugsanlegu sprengifimu umhverfi.
Þegar búnaðurinn er ekki í notkun skaltu koma í veg fyrir ofhleðslu rafhlöðunnar með því að hafa búnaðinn alltaf á
endurhleðslu. Sjálfkrafa er komið í veg fyrir ofhleðslu rafhlöðunnar. Til að viðhalda getu rafhlöðupakkans verður að
framkvæma reglulega fulla afhleðslu (þar til rafhlöðuviðvörunin hljómar). Athugið: Ef rafhlaðan hefur verið algjörlega tæmd
gæti þurft að senda hana til viðurkennds þjónustuaðila (e. ASC) til að endurheimta. Ef þörf krefur verður ASC-þjónustuaðili
að skipta um rafhlöðu.
Endurhleðsla
Tengdu hleðslutækið við aðalaflgjafa (100-240 V/ 50 Hz). Þegar það er ekki tengt við Powered Air Turbo mun ljósið ekki
kvikna. Opnaðu hlífðarlokið á tengistykki blásarans (Sjá Mynd 5). Ýttu hleðslutenginu inn í tengistykkið og snúðu því
aðeins réttsælis þar til það situr fast, annars hleðst rafhlaðan ekki. Hleðslan hefst sjálfkrafa. Á meðan á endurhleðslunni
stendur heldur rauða ljósið á hleðslutækinu áfram og lýsa. Tíminn sem til þarf fer eftir stöðu rafhlöðunnar. Endurhleðslu er
lokið þegar rauða ljósið slokknar og græna ljósið kviknar og lýsir áfram (biðstaða).
Endurhleðslutengið losnar þegar þú togar í lásinn og snýrð samtímis tenginu rangsælis. Lokaðu síðan hlífðarlokinu.
Ljós á hleðslutæki
Rautt ljós lýsir:
Grænt ljós lýsir:
Rautt ljós blikkar
Hlaða skal rafhlöðuna eftir hverja notkun. Rafhlöðuna ætti að vera hægt að hlaða 350 til 500 sinnum. Afköst rafhlöðunnar
minnka með tímanum. Afköstin minnka hraðar með geymslu á heitum stað. Hægt er að koma í veg fyrir mikla afhleðslu
rafhlöðunnar við langtímageymslu með því að stilla Powered Air Turbo á endurhleðslu. Hins vegar, ef biðhleðsla er ekki
í boði, er hægt að hlaða rafhlöðuna tímabundið, t.d. þrisvar á ári. Fyrir notkun ætti að framkvæma að minnsta kosti eina
lotu af afhleðslu og hleðslu.
Ekki hlaða rafhlöður með ósamþykktum hleðslutækjum, í lokuðum skápum án loftræstingar, á hættulegum stöðum
eða nálægt háum hitagjöfum.
Ekki hlaða rafhlöðurnar utan ráðlagðs hitastigs frá +10 til +30°C.
Ekki nota rafhlöðurnar utan ráðlagðs hitaviðmiðs
BILUNARÁBENDINGAR
Ekki hunsa villukóðana sem Powered Air Turbo tækið sýnir.
Skjár
Blikkandi P0 með hléum eða
stöðugri viðvörun
Blikkandi A0 með hléum eða
stöðugri viðvörun
Blikkandi E0 með hléum eða
stöðugri viðvörun
Blikkandi E1, E2 eða E3 með
hléum eða stöðugri viðvörun
FÖRGUN
Ef þörf er á förgun búnaðarins ætti hún að fara fram í samræmi við staðbundnar heilbrigðis-, öryggis- og umhverfisreglur.
Það fer eftir menguninni sem Powered Air Turbo og síurnar hafa orðið útsettar fyrir og því gæti þurft að líta á þetta sem
Hleðsla í gangi
Rafhlaða fullhlaðin (í biðstöðu)
Vitlaus rafhlaða eða gölluð
Líkleg ástæða
1. Stíflaðar síur. Skiptu um síður. Skiptu um báðar síur samtímis.
Stíflaðar síur valda því að mótorinn erfiðar meira og styttir líftíma mótorsins.
2. Síur þaktar. Hreinsaðu hindrun
3. Höfuðbúnaður eða andlitsgríma stífluð. Hreinsaðu stíflu.
4. Öndunarleiðsla stífluð. Hreinsaðu stíflu.
5. Úttak Powered Air Turbo stíflað. Fjarlægðu stífluna
6. Annað –
Taktu tækið úr notkun og komdu til viðurkennds þjónustuaðila
1. Hlaða skal rafhlöðu
2. Annað -
Taktu tækið úr notkun og komdu til viðurkennds þjónustuaðila
Hugsanlega vegna þess að mótor stöðvast tímabundið. Slökktu á Powered Air Turbo
og kveiktu aftur á búnaðinum. Ef E0 birtist ekki aftur, haltu þá áfram að nota Powered
Air Turbo eftir allar athuganir fyrir notkun. Ef E0 er áfram sýnilegt skaltu taka úr notkun
og koma til viðurkennds þjónustuaðila.
Taktu úr notkun og komdu til viðurkennds þjónustuaðila.
93
3M™ PF-602E ASB (IS) útgáfa B
loading