FYRSTU SKREFIN
• Sækið forritið á www.outdoorchef.com og fylgið leiðbeiningunum á netinu
• Kveikið á Bluetooth í snjallsímanum
• Takið um handfangið á GOURMET CHECK DUAL BT og hristið það af krafti til
að ræsa forritið
• Bláa ljósdíóðan byrjar að blikka
FYRIR FYRSTU NOTKUN
Lesið leiðbeiningarnar vandlega áður en GOURMET CHECK DUAL BT er tekið
í notkun.
Skolið af hitanemanum með volgu vatni og takið plasthettuna af fyrir notkun.
SKILYRÐI
Til þess að geta notað GOURMET CHECK DUAL BT þarf iOS- eða Android-tæki
með Bluetooth 4.0.
iOS-tæki
Eftirfarandi iOS-tæki styðja GOURMET CHECK DUAL BT:
- iPhone X, 8 Plus, 8, 7 Plus, 7
- iPhone SE, 6S Plus, 6S, 6 Plus, 6, 5S, 5C, 5, 4S
- iPod touch (5. og 6. kynslóð)
- iPad 2017, Air 2, iPad Air, iPad (4. kynslóð), iPad (3. kynslóð)
- iPad mini 4, iPad mini 3, iPad mini 2, iPad mini
- iPad Pro (12,9, 10,5, 9,7 tommu)
Til þess að hægt sé að nota GOURMET CHECK DUAL BT þarf iOS-útgáfa 9.0
eða nýrri útgáfa að vera uppsett.
66