Yfirlýsing um rafsegulónæmi þráðlausa snjallblóðþrýstingsmælisins
Þessi þráðlausi snjallblóðþrýstingsmælir er ætlaður til notkunar við það rafsegulsvið
sem tilgreint er hér að neðan. Viðskiptavinur eða notandi þráðlausa snjallblóðþrýs-
tingsmælisins ætti að tryggja að hann sé notaður í slíku umhverfi.
Ónæmispróf
IEC 60601
prófunarstig
Framkvæmt
3 Vrms
RFIEC 61000-4-6
150 kHz til 80 MHz
Útgeisluð
3 V/m
útvarpstíðni
80 MHz til 2,5 GHz
IEC 61000-4-3
Reglufylgni
Rafsegulumhverfi
stig
umhverfi - leiðbeiningar
Á ekki við
Á ekki við
Á ekki við
Færanlegan og hreyfanlegan
samskiptabúnað fyrir út-
varpstíðni ætti ekki að nota
nær neinum hluta búnaðarins
eða kerfisins, þar á meðal
snúrum, en ráðlögð fjarlægð
segir til um sem reiknuð er
út frá jöfnunni sem á við tíðni
sendisins. Truflanir gætu átt
sér stað nálægt tæki sem
er merkt með eftirfarandi
táknum.
Tæknilýsing og tæknilegar upplýsingar
Vörulýsing: Stafrænn sjálfvirkur blóðþrýstingsmælir
Gerð: WPM05
Aðferð við mælingu á blóðþrýstingi Sveiflumælingaraðgerð með manséttu
Uppblástur á manséttu: Sjálfvirkur uppblástur með loftdælu við 6 mmHg/s
Þrýstiskynjari: Mæliskynjari
Mælisvið (þrýstingur): 0 til 285 mmHg, DIA 40 til 130 mmHg, SYS 60 til 230 mmHg
Mælisvið (púls): 40 til 180 slög/mín.
Nákvæmni þrýstiskynjara: Innan við +- 3 mmHg eða 2% af mælingu
Klínísk nákvæmni (blóðþrýstingur): Frammistaða BPM Connect við mælingu á blóð-
þrýstingi var staðfest í klínískri rannsókn. Niðurstöðurnar eru innan marka sem skilgrein-
dar eru af alþjóðlega og viðurkennda matsstaðlinum fyrir blóðþrýstingsmæla ANSI/
AAMI/ISO 81060-2:2013, EN ISO 81060-2:2014, en þær byggja á tilmælum Evrópska
háþrýstingsfélagsins (e. European Society of Hypertension), Breska háþrýstingsfélag-
sins (e. British Hypertension Society) og Samtaka um þróun lækningatækja/Bandarísku
hjartasamtakanna (e. Association for the Advancement of Medical Instrumentation/
American Heart Association). Frekari upplýsingar má finna á: withings.com/support
Nákvæmni (púls): Innan við +-5% af mælingu
Skynjari: Hálfleiðaraþrýstiskynjari
Notkunarskilyrði: 5 til 40°C, allt að 90 % loftraki, loftþrýstingur 86Kpa~106kpa, hæð: 2000 m
Geymslu- og flutningsskilyrði: -20 til 60°C, allt að 95% loftraki, loftþrýstingur
86Kpa~106kpa, hæð: 2000 m
Handleggur: Notist á vinstri handlegg
Aflgjafi: 5V 1A
Þyngd: Um 245 g
Aukahlutir: Hleðslusnúra, flýtileiðbeiningar, vöruleiðbeiningar
Lágmarks endingartími vöru: 3 ár
Þráðlaus flutningur, Wi-Fi og Bluetooth
Athugasemd: Tæknilýsing getur tekið breytingum án fyrirvara eða skuldbindinga
er varðar íhluti framleiðandans
EN
180 – 181
FR
DE
SV
NL
NO
DA
IT
ES
CS
PL
PT
RO
HU
SK
ET
EL
IS
LV
LT
SL
TR
BG
HR