IKEA ROTHULT Manual Del Usuario página 15

Ocultar thumbs Ver también para ROTHULT:
Tabla de contenido
Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 24
AÐVÖRUN
Vöruna má aðeins nota með eftirfarandi tegund af
AAA/HR03 rafhlöðum. LADDA 900 (1,2V, 900mAh,
Ni-MH), LADDA 500 (1,2V, 500mAh, Ni-MH), Alkaline
eða Carbon-Zink rafhlöður.
Ekki nota saman rafhlöður með mismunandi getu,
dagsetningu eða mismunandi tegundir.
Viðgerð á vöru
Ekki reyna að gera við vöruna sjálf/ur.
Tæknilegar upplýsingar
Tegund: E1778 ROTHULT
Inntak: 3 x AAA/HR03 rafhlöður
Aðeins fyrir notkun innandyra
Rekstrartíðni: 13,56 MHz
Útgangsafl: Max 50,9 dBμV á 3m
Framleiðandi: IKEA of Sweden AB
Heimilisfang:
Box 702, SE-343 81 Älmhult, SWEDEN
Táknið með mynd af ruslatunnu með krossi yfir
þýðir að ekki má farga vörunni með venjulegu
heimilissorpi. Vörunni þarf að skila í endurvinnslu
eins og lög gera ráð fyrir á hverjum stað fyrir sig.
Með því að henda slíkum vörum ekki með venjulegu
heimilissorpi hjálpar þú til við að draga úr því
magni af úrgangi sem þarf að brenna eða nota
sem landfyllingu og lágmarkar möguleg neikvæð
áhrif á heilsu fólks og umhverfið. Þú færð nánari
upplýsingar í IKEA versluninni.
15
Tabla de contenido
loading

Tabla de contenido