Ljósaskiptastillingin virkar í samræmi við tímastillingar fyrir
hreyfingu niður. Gluggahlerinn fer aðeins niður þegar komið er
fram yfir tímastillingu og birtustig hefur verið undir innstilltum
mörkum í meira en 10 mínútur�
Aðrir ljósgjafar nálægt skynjaranum geta haft áhrif á virkni
hans�
Sólskyggnisvirknin er gefin til kynna með tákninu.
Ljósaskiptavirknin er gefin til kynna með tákninu.
Skynjaranum er komið fyrir innan á gluggarúðunni. Til að fá
sem besta sólarvörn ætti að staðsetja skynjarann eins lágt og
mögulegt er�
Losið skynjarann af rúðunni með því að toga í lykkjuna á
sogskálinni. Togið ekki í snúruna!
Hægt er að taka skynjarann af glugganum þegar glugginn er
þrifinn.
ce-SamræmiSyfirlýSing
Varan uppfyllir gildandi kröfur evrópskra og innlendra
tilskipana. Sýnt hefur verið fram á samræmi og viðkomandi
EB-samræmisyfirlýsing fylgir með vörunni auk þess sem hægt
er að panta hana hjá þjónustudeild á netfanginu:
service�int@schellenberg�de
170