Altrex Varitrex Plus Modo De Empleo página 67

Tabla de contenido
Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 28
Frágangur og framlenging á sundurdraganlegum stiga
Mikilvægt!
Fylgdu leiðbeiningunum vandlega þegar gengið er frá sundurdraganlegum stiga og hann
framlengdur. Það kemur í veg fyrir að fingur klemmist á milli stigarima og ójafns yfirborðs."
Sundurdraganlegi stiginn framlengdur í fulla stærð
Staðsettu sundurdraganlega stigann uppréttann á hreinu og stöðugu yfirborði.
1.
Þegar sundurdraganlegur stigi er framlengdur, byrjaðu á efstu riminni og haltu áfram þar til stigarim er læst
2.
í réttri stöðu. Sannreyndu með því að ýta efstu riminni niður á við beggja vegna. Athugaðu einnig stöðu
læsingarinnar (sjá skýringarmynd 13A). Vertu viss um að rýmið á milli rimanna sé jafnt. Endurtaktu með
næstu rim þar til þú hefur framlengt sundurdraganlega stigann í fulla hæð.
Sundurdraganlegi stiginn framlengdur í hálfa stærð
Staðsettu sundurdraganlega stigann uppréttann á hreinu og stöðugu yfirborði.
1.
Þegar sundurdraganlegi stiginn er framlengdur, byrjaðu á næstneðstu rim og haltu áfram þar til rimarnar
2.
eru læstar í réttri stöðu. Sannreyndu með því að ýta efstu riminni niður á við beggja vegna. Athugaðu
einnig stöðu læsingarinnar (sjá skýringarmynd 13A). Endurtaktu með næstu rim þar til þú hefur framlengt
sundurdraganlega stigann í tilhlýðilega hæð. Vertu viss um að rýmið á milli rimanna sé jafnt.
Rimunum sem hafa ekki verið dregnar út á sundurdraganlega stiganum er ýtt saman efst í stigann
3.
(skýringarmynd. 13B).
Frágangur sundurdraganlega stigans
Staðsettu sundurdraganlega stigann uppréttan á hreinu og stöðugu yfirborði.
1.
Byrjaðu á næstneðstu rim þegar gengið er frá sundurdraganlega stiganum.
2.
Haltu stiganum í uppréttri stöðu með einni hendi á lyftiarmi stigans, helst 2 rimum hærra.
3.
Renndu með þumalputta og vísifingri annarrar handar læsingunum tveimur í átt að hvor annarri, og stýrðu
4.
með hinni hendinni riminni varlega niður á við (skýringarmynd 13C).
Þú gengur frá næstu rimum á sama hátt, þar til stiginn er fyllilega samandreginn.
5.
Komdu í veg fyrir að lenda í þeim aðstæðum að færa tröppurnar aðeins hálfa vegu, sem getur gerst ef þú
6.
dregur saman hærri rimarnar fyrst.
Relax. It's an Altrex.
67
67
ÍSL
Tabla de contenido
loading

Este manual también es adecuado para:

Velocity

Tabla de contenido