ÖRYGGI OG ÁBENDINGAR
Ágæti viðskiptavinur!
Vinsamlegast lesið leiðbeiningarnar í heild sinni áður
en varan er sett upp og tekin í notkun. Áður en hafist
er handa skal huga að öllum öryggisleiðbeiningum�
Geymið þessar leiðbeiningar og bendið öllum noten-
dum á þær mögulegu hættur sem geta skapast í tengslum við
vöru þessa. Þegar eigendaskipti verða skal láta nýja eigandann
fá leiðbeiningarnar. Tjón sem hlýst af óviðeigandi notkun eða
rangri uppsetningu fellir ábyrgðina úr gildi�
ÖRYGGISLEIÐBEININGAR
Hætta er á slysum vegna raflosts. Áður en unnið er í
rafkerfum verður að taka strauminn af þeim.
Notið handsendinn aðeins á þurrum stöðum.
Notandinn verður að geta séð fjarstýrða gluggahlerabúnaðinn
meðan á notkun stendur, einkum þegar gluggahlerakerfinu er
stjórnað með fleiri en einum handsendi.
Haldið fólki frá því svæði sem gluggahlerabúnaðurinn hreyfist
eftir� Slysahætta er fyrir hendi�
Handsendirinn er ekki leikfang, geymið hann þar sem börn ná
ekki til�
Hætta er á slysum og köfnun vegna smáhluta í handsendinum
og vegna umbúða hans�
Þegar handsendir er notaður til að stjórna gluggahlerabúnaði
skal fara að gildandi reglum í hverju landi�
181
IS