UPPSETNING
Viðvörun!
Ekki koma tæ kinu fyrir á eldfimmt efni.
Ekki hylja hitagjafa.
Tengdu aðeins við 220-240V riðstraumsrafmagn.
Tæ kið verður að vera jarðtengt.
Þegar tæ kið er fest í loft verður fjarlæ gðin milli hitagjafa og lofts að vera meiri en 60mm.
Engir hlutir innan 500 mm mega vera undir hitagjafanum.
Fylgihlutir
1. Festing logsoðin með M5-ró fyrir tæ kið x 2
2. Veggfestingar x 2
3. Væ ngskrúfa x 8
4. Væ ngró x 4
5. Framlengingarskrúfa x 4
a.
Flöt skí fa
b.
Spenniskí fa
c.
Ró
d.
Stöng með gengjum
Uppsetning í liðum
1. Komdu festingunum fyrir með tveimur logsoðnu festingunum með M5-rónni í raufina aftan á tæ kinu, frá
vinstri hlið (hliðinni sem er ekki með stjórnborðskassann). Fæ rðu festingarnar í nauðsynlega stöðu og hertu
með væ ngskrúfum. Sjá mynd .
(Vertu viss um að festingarnar tvæ r séu festar ræ kilega og í jafnri stöðu þegar tæ kið er hengt upp).
Ath.: Festingarnar eru logsoðnar með M5-róm. Þú getur hert væ ngskrúfurnar beint í gegnum ræ rnar (án gata
á tæ kinu).
2. Komdu hinum tveimur festingunum fyrir í loft eða vegg.
-
Mæ ldu fjarlæ gðina milli festinga tveggja á tæ kinu. Mæ ldu fjarlæ gðina milli gatana tveggja (um það bil
8,5 cm) á festingunni á veggnum. Boraðu fjögur göt (þvermál: 6 mm, dýpt: 60 mm) í vegginn í samræ mi
við teikninguna hér að neðan.
Fjarlæ gð á tæ kinu
- 66 -