Vandamál og lausnir
ATHUGIÐ!
Taktu ávallt úr rafmagnsnúruna úr sambandi fyrir viðhald og viðgerðir!
Einkenni
Ekki er hægt að hækka eða
lækka skrifborðið
Borðið nemur staðar og fer
aðeins í andstæða átt.
Borðið fer aðeins niður
jafnvel þó það sé engin
þyngd á því.
Borðið fer ekki í hæstu
stillingu. Nemur alltaf staðar
í sömu hæð.
Skrifborðið hækkar örlítið
og nemur staðar.
Grunnstillingar:
Þrýstu hnappinum niður. Færðu borðið í lægstu stöðu og haltu niðri hnappinum í a.m.k. 6
sekúndur eftir að báðir fætur hafa náð lægstu stöðu.
Stundum þarf að gera þetta tvisvar í röð. Nú er borðið í upphaflegri stöðu.
Athugaðu
Er fóturinn tengdur við
rafmagn?
Eru allar innstungur
rétt uppsettar á milli
fóta og rafmagns? Sjá
samsetningarleiðbeiningar.
Eru skemmdir á snúrum,
stjórntækjum eða fótum?
Er borðið í hæstu stöðu?
Er of mikil þyngd á borðinu
í samanburði við þegar það
virkaði eðlilega?
Notaðir þú réttar skrúfur
þegar þú festir grindina við
fæturna?
Er allt rétt tengt?
Er of mikil þyngd á borðinu?
Prófaðu
Prófaðu að tengja lampa
eða annað raftæki við
rafmagnið til að athuga
hvort það virki eðlilega.
Athugaðu allar tengingar.
Skiptu út skemmdum
hlutum - Hafðu sambandi
við þjónustuborð IKEA.
Þegar borðið hefur náð
hæstu stöðu getur það
aðeins farið niður.
Taktu einhverja þyngd af
borðinu og reyndu aftur.
Settu borðið aftur á
grunnstillingu.
Borðið er með takmarkaða
hæðarstillingu. Settu borðið
aftur á grunnstillingu til að
fjarlægja takmarkanir.
Athugaðu hvort skrúfur séu
í réttri lengd (samsetningar-
leiðbeiningar). Ef skrúfa er
of löng getur hún skemmt
fótinn.
Athugaðu allar tengingar.
Taktu af borðinu og reyndu
aftur. Hugsanlega er þörf
á að setja borðið aftur á
grunnstillingu áður en þú
hækkar það.
26