Tilætluð Notkun; Tæki Tekið Til Notkunar; Tæknilegar Upplýsingar - VOLTOTHERM WW 1200 Manual De Instrucciones

Calefactor de ondas térmicas
Tabla de contenido
Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 13
Anleitung WW 1200 - WW 2000 SPK7:Anl WH 2000 PTC SPK1
3. Uppsetning
Tækið má standa frjálst og einnig má festa það á
vegg. Halda verður lágmarks öryggismillibilum. Tækið
má einungis vera notað í lóðréttri stöðu og full uppsett.
3.1 Tæki sett upp til notkunar standandi
Farið eftir atriði 1 - öryggisleiðbeiningar.
Varúð! Leggið tækið á mjúkan flöt (til dæmis teppi) til
að koma í veg fyrir skemmdir.
Rennið standfótunum í festingarnar (mynd 3) og festið
þær í réttri stöðu (mynd 4) með meðfylgjandi skrúfu.
3.2 Veggfesting
Farið eftir atriði 1 - öryggisleiðbeiningar.
Festið ekki standfæturna á tækið ef að það verður
fest á vegg.
Finnið góðan stað til uppsetningar og athugið að
öllum öryggismillibilum að húsi tækisins sé haldið.
Togið veggfestinguna af tækinu niðurávið (mynd 5)
ef veggfestingin er á tækinu
Borið tvö ø 6 mm göt lárétt hvort á annað og skrúfið
veggfestinguna á vegginn (mynd 6)
Nú er takinu rennt ofan í festinguna og ýtt niðurávið
þar til að tækið smellur alveg ofaní festinguna. Nú
situr tækið á veggnum (mynd 7).
4. Tæknilegar upplýsingar:
4.1 WW 1200
Spenna:
Hitakraftur:
1200 W (500 W / 700 W / 1200 W)
Hitastigsstilling:
Öryggisgerð:
Öryggisstaðall:
Rafmagnsleiðsla:
Stærð tækis án standfóta u.þ.b.:
4.2 WW 2000
Spenna:
Hitakraftur:
2000 W (1000 W / 2000 W)
Hitastigsstilling:
Öryggisgerð:
Öryggisstaðall:
Rafmagnsleiðsla:
Stærð tækis án standfóta u.þ.b.:
5. Tilætluð notkun
Vinsamlegast athugið að tækin okkar eru ekki
framleidd til atvinnu né iðnaðarnota. Við tökum enga
ábyrgð á tækinu, sé það notað í iðnaði, í atvinnuskini
eða í tilgangi sem á einhvern hátt jafnast á við slíka
notkun.
6. Tæki tekið til notkunar
Varúð! Áður en tækið er tekið til notkunar verður að
ganga úr skugga um að spenna rafrásarinnar sem
nota á sé sú sama og gefin er upp í upplýsingarskilti
tækisins.
Farið vinsamlegast eftir þeim tilmælum sem taldar
eru upp undir lið 1 í öryggisleiðbeiningunum.
Ef að tækið er tekið til notkunar eftir að hafa staðið í
lengri tíma geta myndast aukahljóð fyrst eftir að
tækið er sett í gang. Það er eðlilegt.
Tækið er búið öryggisrofa sem að rífur straumrás
tækisins ef að það fellur á hliðina. Rofinn hleypir
aftur straum á tækið um leið og tækið er aftur rétt
við.
6.1 WW 1200 - Hitarofi (mynd 1/staða 2)
Lítill hitakraftur (500 W) - LED hitastilling 500 W lýsir
á meðan að tæki er í gangi
Miðlungs hitakraftur (700 W) - LED hitastilling 700
W lýsir á meðan að tæki er í gangi
Hámarks hitakraftur (1200 W) - LED hitastilling
1200 W lýsir á meðan að tæki er í gangi
6.2 WW 2000 – Hitarofi (mynd 2 /staða 2)
230 V ~ 50 Hz
Lítill hitakraftur (1000 W) - LED hitastilling 1000 W
lýsir á meðan að tæki er í gangi
Stiglaus
Hámarks hitakraftur (2000 W) - LED hitastilling
I
2000 W lýsir á meðan að tæki er í gangi
IP24
2
3 x 1 mm
6.3 Hitastigsstilling / herbergishitastilling (mynd
59 x 7,5 x 45 cm
1 / staða 3)
Stilli á þann hitakraft sem óskað er. Snúið
hitastigsstillingunni á "HI" þangað til rétta
230 V ~ 50 Hz
herbergishitanum er náð. LED-hitaljósið logar. Snúið
hitastigsstillingunni til baka þangað til að LED-
Stiglaus
hitaljósið slokknar. Nú slekkur tækið á sér og kveikir
I
sjálfkrafa og heldur þægilegum og stöðugum
IP24
herbergishita.
2
3 x 1 mm
Ganga verður þó úr skugga um að hitakrafstillingin sé
69 x 7,5 x 45 cm
nægilega há til að ofninn geti hitað herbergið á þeirri
stöðu.
25.06.2007
15:43 Uhr
Seite 47
IS
47
Tabla de contenido
loading

Este manual también es adecuado para:

Ww 2000229 76 53229 62 14

Tabla de contenido