INTERTECHNO ITKL-30 Manual De Instrucciones página 23

Tabla de contenido
ISL
Notkunarleiðbeiningar
Að eyða kóðunum
Til að eyða kóðunum skal fara að eins og að ofan frá 3.) til 5.) en með því
að ýta 2x er slökkvimerki sent.
LED ljósið verður 2x rautt.
Vistun fyrir senustýringu
Aðeins fyrir þráðlausan móttakara sem hentar fyrir senustýringu
(SYMBOL)!
Hægt er að vista 3 mismunandi senur. (Mynd 1)
Við notkun á 2 eða fleiri sendum, sem henta fyrir senustýringu og eru
kóðaðir fyrir sömu þráðlausu móttakara, eru senustillingarnar vistaðar
sjálfkrafa.
Til að stilla senu með mörgum þráðlausum móttökurum er ráðlagt að
nota handsendi eins og t.d. ITLS-16, ITT-1500 o.s.frv.
Stillið þráðlausa móttakarann í viðeigandi stöðu, t.d. birtustillingu
(stilling á viðeigandi birtu) eða kveikja eða slökkva.
Ef aðrir handsendar eru ekki fyrir hendi er líka hægt að framkvæma
stillingar á þráðlausum móttökurum hverjum á eftir öðrum með
þráðlausum vasasenusendi, síðasta stillta birtustig helst hjá birtudeyfum
þegar slökkt er.
Sena1: Setjið sleða í stöðu 3 (Mynd 3) og ýtið einu sinni fyrir senu 1!
LED ljósið verður 3x grænt og 1x appelsínugult til að staðfesta senu 1.
Sena 1 hefur verið vistuð!
Sena 2: Framkvæmið stillingarnar aftur og ýtið sleðanum í stöðu 3 og
ýtið síðan 2x á hann.
LED ljósið verður 2x appelsínugult.
Sena 3 er vistuð með því að ýta 3x og LED verður 3x grænt og 3x
appelsínugult.
Þegar allar 3 senurnar hafa verið vistaðar er sleðinn settur í stöðu 2.
Eftir því hvaða senu á að velja verður að ýta.
1x fyrir senu 1 LED ljósið verður 1x appelsínugult til staðfestingar
2x fyrir senu 2 LED ljósið verður 2x appelsínugult til staðfestingar
3x fyrir senu 3 LED ljósið verður 3x appelsínugult til staðfestingar
ISL
ITKL-30
Til að slökkva á öllum senum er ýtt lengur (um 2 sek.)
og LED ljósið verður 2x rautt.
Ef nota á fleiri þráðlausa senusenda ITF-100 eða líka t.d. ITKL-30 til að
velja senur þarf aðeins að para nýju sendana við þráðlausa móttakarann
og senurnar verða yfirfærðar með sjálfvirkum hætti.
3
Skipti á rafhlöðu
3 V CR2540 rafhlaða dugir í um 20.000 notkunarskipti (endingartími um
3 ár) og fylgir með.
Þegar lítið er eftir í rafhlöðunni blikkar rauða LED ljósið á 4 sekúndna
fresti.
Rafhlöðuskipti eru framkvæmd samkvæmt Mynd 4.
Öryggisleiðbeiningar:
Gleypið ekki rafhlöðurnar, hætta á brunasárum af völdum hættulegra
efna!
Þessi vara inniheldur hnapparafhlöðu. Ef hnapparafhlaðan er gleypt
geta alvarleg brunasár myndast innan 2 klukkustunda og leitt til dauða.
Geymið nýjar og notaðar rafhlöður þar sem börn ná ekki til. Ef ekki er
hægt að loka rafhlöðuhólfinu með öruggum hætti skal ekki nota vöruna
lengur og geyma fjarri börnum. Ef grunur leikur á að rafhlöður hafi
verið gleyptar eða þær séu að finna í einhverjum líkamshluta skal leita
tafarlaust til læknis.
Hægt er að finna samræmisyfirlýsingu á www.intertechno.at/CE
Notkunarleiðbeiningar
ITKL-30
Tabla de contenido
loading

Tabla de contenido