6. Notkun
•
Stillið tækinu upp á föstum, jöfnum og lárét-
tum fleti.
•
Við fyrstu notkun síunnar verður að tappa af
lofti í gegnum loftaftöppunarlokið (10).
•
Fyllið vatn á dæluhúsið í gegnum vatnsáfyl-
lingaropið (5). Ef að sogleiðslan er áfyllt flýtir
það fyrir sogun.
•
Allir lokar í þrýstileiðslunni (úðarar, ventlar og
þessháttar) verða að vera fullkomlega opnaðir
þegar að sogun er hafin þannig að allt loft ko-
mist úr sogleiðslunni.
•
Tengið rafmagnsleiðsluna. Dæling hefst sjálf-
krafa.
– Dæling getur tekið allt upp í 5 mínútur við
hámarks soghæð.
•
Tækið slekkur á sér þegar að útsláttarþrýstin-
gi sem er 3 bar hefur verið náð.
•
Eftir að þrýstingur lækkar aftur eftir vatns-
notkun kveikir það aftur sjálfkrafa á sér (vir-
kniþrýstingur er um það bil 1,5 bar)
7. Skipt um rafmagnsleiðslu
Hætta!
Ef að rafmagnsleiðsla þessa tækis er skemmd,
verður að láta framleiðanda, viðurkenndan þjó-
nustuaðila eða annan fagaðila skipta um hana til
þess að koma í veg fyrir tjón.
8. Hreinsun, umhirða og pöntun
varahluta
Tækið þarf einungis lágmarks umhirðu. Til þess
að tryggja langan líftíma tækisins, mælum við
með því að yfi rfara og hirða vel og reglulega um
það.
Hætta!
Fyrir umhirðu eða yfi rhalningu verður að gera
tækið straumlaust með því að taka rafmagnsleiðs-
lu þess úr sambandi við straum.
Anl_NPHW_E_5500_SPK7.indb 179
Anl_NPHW_E_5500_SPK7.indb 179
IS
8.1 Umhirða
•
Ef að stíflur myndast í tækinu, tengið þá þrý-
stileiðsluna við vatnsleiðsluna og fjarlægið
sogleiðsluna. Opnið vatnsleiðsluna. Gang-
setjið tækið nokkrum sinnum í um það bil 2
sekúndur. Á þennan hátt hægt að fjarlægja
flestar stíflur.
•
Innan í þrýstigeyminum er að finna sveigjanle-
gan vatnspoka og loftrými þar sem að þrýstin-
gurinn ætti að vera um 1,5 bar. Ef að einungis
vatni er dælt inn í vatnspokann, þá tognar á
honum og þrýstingurinn í loftrýminu eykst þar
til að útsláttarþrýstingi hefur verið náð. Of lár
loftþrýstingur er til staðar ætti að hækka hann.
Til þess verður að skrúfa af plastlokið á gey-
minum og dæla lofti í með bíldekkjaloftdælu.
Varúð: Fyrst verður að tæma vatnspokann
að fullu í gegnum vatnaftöppunarskrúfu-
na (6).
•
Inni í tækinu eru engir aðrir hlutir sem hirða
þarf um.
8.2 Síueining hreinsuð
•
Hreinsið síueiningu reglulega of skiptið um
hana ef þörf er á því.
•
Losið síuhúsið (7) með því að snúa því
rangsælis og fjarlægið síuna (8).
•
Til að hreinsa síueininguna má ekki nota ster-
ka hreinsivökva né bensín.
•
Sláið létt af síunni á flötum fleti. Ef að loftsían
er mjög óhrein er hægt að hreinsa hana með
sápuvatni og skola hana síðan með fersku
vatni áður en að hún er lögð til þurrkunar
í fersku lofti. Samsetning fer fram eins og
sundurtekningin í öfugri röð.
•
Athugið að þéttingin sé á sínum stað þegar að
sían er ísett aftur.
8.3 Pöntun varahluta:
Þegar að varahlutir eru pantaðir ættu eftirfarandi
atriði að vera tilgreind;
•
Gerð tækis
•
Gerðarnúmer tækis
•
Númer tækis
•
Varahlutanúmer þess varahlutar sem panta á
Verð og upplýsingar eru að fi nna undir
www.isc-gmbh.info
- 179 -
25.04.14 12:08
25.04.14 12:08