patrónuna (1) og á sinn stað.
•
Eftir að búið er að smeygja haldfanginu (8) á
sinn stað er því snúið þannig að það sé í þæ-
gilegri stöðu til vinnu.
•
Nú er haldfanginu snúð réttsælis þar til að
haldfangið er orðið fast.
•
Haldfangið (8) er ætlað fyrir rétthenda og
ranghenda notendur.
5.2 Dýptartakmörkun sett á tækið og hún
stillt (mynd 4 / staða 2)
Dýptartakmarkarinn (2) er festur með klemmu á
aukahaldfangið (8). Klemman er hér einnig fest
eða losuð með því að snúa haldfanginu.
•
Losið klemmuna og rennið dýptartakmarkara
(2) í þar til gerða festingu í haldfanginu.
•
Setjið nú takmarkarann (2) á í rétta átt.
•
Dragið út takmarkarann þar til að rétta dýptin
er innstillt.
•
Snúið haldfanginu (8) aftur þar til að það er
orðið fast.
•
Borið nú gat í verkstykkið þar til að dýptartak-
mararinn (2) snertir yfirboð þess.
5.3 Notkun borvélar (myndir 5)
•
Viðvörun! Takið tækið ávallt úr sambandi við
straum áður en að það er stillt eða unnið er
að því.
•
Sjálfherðandi borpatróna (1) sem útbúin er
innbyggðri læsingu:
Festa = haldi patrónu (a) er ýtt framávið
Losa = haldi patrónu (a) er þrýst afturávið
•
Losið dýptartakmarkara eins og sýnt er á
mynd 5.2 og rennið honum í áttina að auka-
handfanginu. Þannig hefur maður greiðan
aðgang að borpatrónunni (1).
•
Þessi slagbor er útbúin sjálfherðandi borpat-
rónu (1).
•
Snúið patrónunni til að opna hana (1). Gat
patrónunnar verður að vera nægilega stórt til
þess að borinn komist inn í það.
•
Veljið réttan bor. Rennið bornum eins langt og
hann kemst inn í borpatrónuna.
•
Herðið patrónuna (1). Gangið úr skugga um
að borinn sitji rétt í patrónunni (1) og að hann
sé fastur.
•
Athugið reglulega hvort að borinn sé fastur
eða það ítól sem er í patrónunni. (Takið tækið
úr sambandi við straum!).
Anleitung_PRO_SB_720_SPK7.indb 182
Anleitung_PRO_SB_720_SPK7.indb 182
IS
6. Notkun
6.1 Höfuðrofi (mynd 6/ staða 5)
•
Setjið rétta borinn í patrónuna (sjá lið 5.3).
•
Tengið tækið við straum.
•
Leggið borvélina beint að þeim stað sem að
bora á í.
Kveikt á tæki:
Þrýstið á höfuðrofann (5)
Samfl eytt notkun:
Festið inni höfuðrofa (5) með höfuðrofalæsingu
(4).
Slökkt á tæki:
Þrýstið stutt á höfuðrofann (5).
6.2 Snúningshraði stilltur (mynd 6 / staða 5)
•
Hægt er að breyta snúningshraða vélarinnar
stiglaust á meðan að hún er í notkun.
•
Með því að þrýsta höfuðrofanum (5) mismun-
andi langt inn er snúningshraðanum breytt.
•
Réttur snúningshraði: Rétti snúningshraði fer
eftir því hvaða efni er notað, hvernig unnið er
með efnið og hvaða bor er notaður.
•
Höfuðrofa (5) þrýst stutt inn: lítill snúningsh-
raði (passar fyrir litlar skrúfur og mjúk verk-
stykki)
•
Höfuðrofa (5) þrýst langt inn: hærri snú-
ningshraði (passar fyrir stórar/langar skrúfur
og hörð verkstykki)
Ráð: Byrjið að bora með litlum snúningshraða.
Aukið síðan snúningshraðann jafnt og þétt.
Kostir:
•
Betra er að stjórna bornum þannig og hann
rennur ekki eins auðveldlega til.
•
Hægt er að forðast að yfirborð brotni (til dæ-
mis flísar).
6.3 Snúningshraði valinn (mynd 6 / staða 6)
•
Stilling snúningshraða (6) gerir notandanum
kleift að stilla inn hámarks snúningshraða. Þá
er einungis hægt að þrýsta höfuðrofanum (5)
takmarkað langt inn.
•
Stillið inn réttan hámarks snúningshraða með
stillihringnum (6) við höfuðrofann (5).
•
Framkvæmið ekki þessar stillingar á meðan
að borað er.
- 182 -
02.11.2016 15:03:06
02.11.2016 15:03:06