Takmarkið hávaðamyndun og titring eins og
hægt er!
•
Notið einungis tæki sem eru í fullkomnu ásig-
komulagi.
•
Hirðið um tækið og hreinsið það reglulega.
•
Lagið vinnu að tækinu.
•
Ofgerið ekki tækinu.
•
Látið yfirfara tækið ef þörf er á.
•
Slökkvið á tækinu á meðan að það er ekki í
notkun.
•
Notið hlífðarvettlinga
Aðrar áhættur
Þó svo að rafmagnsverkfærið sé notað full-
komlega eftir notandaleiðbeiningum fram-
leiðanda þess, eru enn áhættuatriði til staðar.
Eftirtaldar hættur geta myndast vegna upp-
byggingu tækis og notkun þess:
1. Lungnaskaði, ef ekki er notast við viðgeigandi
rykhlífar.
2. Heyrnarskaða ef ekki eru notaðar viðeigandi
heyrnahlífar.
3. Heilsuskaðar, sem myndast geta vegna tit-
rings á höndum og handleggjum, ef að tækið
er notað samfl eytt til langs tíma eða ef að
tækið er ekki notað samkvæmt leiðbeiningum
þess eða ef ekki er rétt hirt um það.
6. Fyrir notkun
•
Stilla verður tækinu stöðugu upp. Það er að
segja á verkstæðisborði eða það verður að
festa tryggilega við undirgrind eða þessháttar.
•
Áður en að notkun tækisins er hafin verður
að ganga úr skugga um að allar hlífar og allur
öryggisútbúnaður þess sé til staðar og rétt
ásettur á tækið.
•
Skurðarskífan verður að geta snúið óhindrað.
•
Gangið úr skugga um að rafrásin sem notuð
er passi við þær upplýsingar sem gefnar eru
upp á upplýsingarskilti tækisins.
7. Samsetning og notkun
7.1 Uppsetning undirgrindar (mynd 2)
•
Ef að láta á tækið standa á standfótum þess
(1), þrýstið þá læsingunni (a) inn og hreyfið
viðgeigandi standfætur (1) niður á við, þar til
að þær læsast í réttri stöðu. Til þess að setja
fæturna (1) aftur upp er farið eins að nema í
öfugri röð.
Anl_PRO_RF_620.SPK7.indb 142
Anl_PRO_RF_620.SPK7.indb 142
ISL
7.2 Ísetning kælivatnsdælu (myndir 4-6)
•
Setjið fyrst geyminn (a) fyrir kælivatnsdæluna
(13) í þar sína stöðu í pönnunni (3).
•
Setjið kælivatnsdæluna (13) með sogstútinn
snúandi niður í geyminn (a).
•
Festið þvínæst slönguna í þar til gerða stöðu
eins og sýnt er á myndum 5 og 6.
Mikilvægt!
Athugið að kælivatnsslangan (14) brotni ekki þe-
gar að hún er ísett, annars er ekki hægt að tryggja
rétta virkni tækisins.
Varúð!
Rafmagnsleiðslan og kælivatnsslangan mega
ekki geta komist inn á skurðarsvæðið.
7.3 Ásetning fl utningaeininga (myndir 7-9)
•
Setjið flutningshjólin (19), standfótinn (20) og
flutningahaldfangið (18) á tækið eins og sýnt
er á myndum 7/8/9.
7.4 Samsetning stýrilista og vinkilstýringar
(mynd 10)
•
Rennið fyrst stýrilista (6) eins og sýnt er á
stýringunni (a) og festið hann.
•
Að lokum er hægt að renna vinkilstýringunni
(5) í stýringuna (b) og festa hana í óskaðri
stöðu.
7.5 Höfuðrofi (myndir 3/4)
•
Til þess að ræsa tækið er þrýst á hnappinn
„1" á höfuðrofanum (16).
•
Fyrir byrjað er að skera verður að bíða þar
til að skurðarskífan hefur náð hámarks snú-
ningshraða og að kælivatnsdælan (13) hafi
náð að dæla vatni að skurðarskífunni.
•
Til þess að ræsa tækið er þrýst á hnappinn
„0" á höfuðrofanum (16).
7.6 90° skurður (myndir 11/12)
•
Losið festiskrúfuna (28) og rennið hallastýrin-
gunni (5) í þá stöðu sem óskað er og setjið
kvarðann á 0°, að lokum er festiskrúfan (28)
aftur hert til þess að festa hallastýringuna (5).
•
Eftir það er festiskrúfan (12) losuð og henni
rennt í óskaða stöðu.
•
Nú er hægt að renna sagarhöfðinu (29) með
haldfanginu (9) fram og aftur.
•
Leggið flís upp að stýringunni (6) við hal-
lastýringuna (5).
•
Gangsetjið söguna.
•
Varúð: Bíðið þar til að kælivatnið hefur náð að
komast að skurðarskífunni (2).
•
Dragið nú tækishöfuðið (29) varlega og á
- 142 -
31.08.12 10:15
31.08.12 10:15