8. Ef rafmagnssnúran skemmist verður að skipta um hana
hjá framleiðanda, þjónustuaðila hans eða viðurkenndum
aðila til þess að forðast hæ ttu.
9. Þessi búnaður er æ tlaður til notkunar á heimilum og
svipuðum stöðum.
10. VIÐ VÖ RUN: Til að forðast ofhitnun skal ekki breiða yfir
tæ kið.
11. Ekki má staðsetja hitarann undir innstungu.
12. Ekki nota tæ kið í nálæ gð við bað, sturtu eða sundlaug.
13. Gakktu úr skugga um að varan sé í góðu ástandi eftir að
hún hefur verið tekin úr umbúðunum.
14. Athugaðu rafspennuna og gakktu úr skugga um að hún
sé í samræ mi við þæ r upplýsingar sem gefnar eru til
kynna á hitaranum.
15. Athugaðu rafmagnssnúruna og láttu hana varlega í
samband áður en tæ kið er tekið í notkun til að ganga úr
skugga um að ekki sé skaði á henni.
16. Gakktu úr skugga um að slökkt sé tæ kinu áður en það er
látið í samband. Ekki snerta klóna með rökum höndum.
17. Ekki breiða yfir hitarann.
18. Gakktu úr skugga um að ekki komist raki eða ryk inn í
tæ kið. Ekki nota tæ kið í baðherbergi eða þvottaherbergi.
Geymdu það á þurru svæ ði.
19. Ekki leggja hitarann á mjúkt yfirborð eins og rúm eða
sófa.
20. Ekki
leyfa
rafmagnssnúruna eða tæ kið sjálft. Ekki leyfa börnum að
koma nálagt umbúðunum. Pólýetýlen-pokar geta verið
hæ ttulegir.
21. Forðastu notkun á framlengingarsnúrum þar sem þæ r
geta orsakað bruna vegna ofhitnunar.
22. Aðeins æ tlað til nota innandyra.
23. Ekki leyfa rafmagnssnúrunni að liggja yfir borðbrún og
staðsettu hana ekki undir teppi, mottu eða á svæ ði þar
sem mikill umgangur er eða þar sem hæ gt er að detta
um hana.
börnum
að
- 95 -
leika
sér
með
hvorki