INNGANGUR
Fyrirtækið RUNPOTEX þakkar þér fyrir að kaupa þessa RUNPOCAM RC2
Fjölnotamyndavél.
varðandi örugga notkun á RUNPOCAM RC2. Lesa skal notkunarbæklin-
ginn vandlega fyrir notkun. Ef þú hefur spurningar varðandi gangsetningu,
uppsetningu, öryggi og notkun eða bilanir á búnaðinum geturðu leitað
til söluaðila eða send RUNPOTEC fyrirspurn símleiðis eða með tölvupósti.
Tengiliðaupplýsingar okkar má finna á bls. 2.
ÖRYGGISUPPLÝSINGAR
Fyrlr notkun skal lesa öryggisupplýsingar á vefsíðunni www.runpotec.com.
RUNPOCAM RC2 þjónar aðalega til að kanna og mynda byggingahluti
sem erfi tt er að komast að öðruvísi eins og t.d. rörleiðslur, holveggir, loftræs-
tistokkar o.s.frv. Engin ábyrgð er tekin á annarri notkun.
GANGSETNING
Setja skal Micro Memory
Card kortið í hliðarraufi na.
Ef þörf er að forsníða kortið
skal sjá notkunarleiðbeinin-
garnar.
NOTKUNARLEIÐBEININGAR
Almennt
Mynd/myn-
davélahamur
RUNPOTEC GmbH – Irlachstrasse 31 – A-5303 Thalgau
Þessar
notkunarleiðbeiningar
1
Tengja skal myndavélahaus-
anúruna við skjáinn.
Haldið niðri í 1,5 Sek. til þess að kveikja og slökkva.
Snúa skjámynd um 180°.
Kveikja og slökkva á Myndavéla LED-ljósi.
Skjárbirta er stillanleg í 3 þrepum.
Halda skal takkanum niðri í 3 sekúndur til að skipta í
upptökuham, eða skipta á milli mynda-/ og myndat-
ökuhams.
Skjámynd uppi: Hamur Mynd / Myndband Tákn,
rafhlöðustaða, minniskort, dagsetning, tími.
Ýtið stuttlega til þess að taka mynd eða myndband í
viðeigandi ham og ljúka aðgerð (upptökutími er sýn-
dur efst til hægri). Skráinn er vistuð í gagnageymslu.
ÍSLENSKA
veita
2
Li-Ion rafhlaðan er hlaðin!
Hægt er að nota skjáinn
umsvifalaust. Hlaða skal
rafhlöðuna með Micro-USB
hleðslusnluru og hleðslumil-
listykki.
69
upplýsingar
3