6.5 45° skurður (mynd 11/13)
•
Stilli vinkilstýringuna (5) á 45°.
•
Framkvæmið skurðinn eins og lýst er í lið 6.4.
6.6 45° hallaskurður (mynd 14/15)
•
Losið um stjörnugripsboltana (10)
•
Hallið stýrirennunni (7) til vinstri í 45° halla á
hallakvarðanum (17).
•
Herðið aftur stjörnugripsboltann (10).
•
Framkvæmið skurðinn eins og lýst er í lið 6.4.
6.7 Skipt um demantsskurðarskífu (mynd 16)
•
Takið tækið úr sambandi við straum!
•
Fjarlægið skrúfuna (30)
•
Rennið hlífinni (8) uppávið.
•
Setjið lykilinn (31) á tækisöxulinn og haldið.
•
Losið skurðarskífuróna í snúningsátt
skurðarskífunnar (2) með lyklinum (34).
(Varúð: Öfugur skrúfgangur)
•
Fjarlægið ytri festiskífuna (35) og skurðarskífu
(2) af tækinu.
•
Hreinsið festiskífurnar (35) vel áður en að nú
skurðarskífa er sett aftur í tækið.
•
Setjið nýja skurðarskífu í sögina eins og sú
gamla var tekin úr í öfugri röð.
•
Varúð: Athugið vel snúningsátt skurðarskí-
funnar.
7. Skipt um rafmagnsleiðslu
Hætta!
Ef að rafmagnsleiðsla þessa tækis er skemmd,
verður að láta framleiðanda, viðurkenndan þjó-
nustuaðila eða annan fagaðila skipta um hana til
þess að koma í veg fyrir tjón.
Anl_PRO_RF_620_SPK7.indb 179
Anl_PRO_RF_620_SPK7.indb 179
IS
8. Hreinsun, umhirða og pöntun
varahluta
Hætta!
Takið tækið úr sambandi við straum áður en að
það er þrifi ð.
8.1 Hreinsun
•
Fjarlægið reglulega ryk og óhreinindi af tæki-
nu. Best er að hreinsa tækið með klút eða
með pensli.
•
Notið ekki ætandi hreinsivökva til þess að
hreinsa þetta tæki.
•
Hreinsa verður pönnuna (3) og kælivatns-
dæluna (13) reglulega og fjarlægja verður
hluti og óhreinindi, þar sem að annars er ekki
hægt að tryggja örugga kælingu á skurðarskí-
funni (2).
8.2 Umhirða
Herða verður alla þá hluti sem geta losnað með
reglulega millibili.
8.3 Flutningur (mynd 17)
•
Ef að flytja á tækið á annan stað, losið þá fyrst
festiskrúfurnar (12), rennið henni saman með
sagarhöfðinu (29) á þá hlið sem að flutnings-
hjólin eru að finna (19) og herðið að lokum
aftur báðar festiskrúfurnar (12).
•
Smellið svo hverjum standfætinum (1) á eftir
öðrum, best er að byrja á þeirri hlið tækisins
þar sem að flutningshjólin (19) eru að finna til
þess að það sé ekki of mikið álag á flutnings-
haldfanginu (18) þegar að tækið er sett niður.
•
Takið nú tækið upp á flutningshaldfanginu
(18) til þess að flytja það.
•
Hægt er að láta tækið eins og sýnt er standa
þannig að það fari lítið fyrir því, við það verður
að athuga að setja fótinn á öxulinn til þess að
koma í veg fyrir að það renni til.
8.4 Pöntun varahluta:
Þegar að varahlutir eru pantaðir ættu eftirfarandi
atriði að vera tilgreind;
•
Gerð tækis
•
Gerðarnúmer tækis
•
Númer tækis
•
Varahlutanúmer þess varahlutar sem panta á
Verð og upplýsingar eru að fi nna undir
www.isc-gmbh.info
- 179 -
12.05.15 07:20
12.05.15 07:20