Anleitung SBM 650 E_SPK7:_
Gangi› vel frá öllum stykkjum sem vinna á vi›.
Geymi› flar sem börn ná ekki til.
Gæti› fless a› vera í öruggri stö›u ef bora› er í
stiga e›a á palli.
Sé bora› í veggi flar sem rafmagns-, vatns- e›a
gaslei›slur gætu leynst, skal ávallt sta›setja
slíkar lei›slur me› flar til ger›u leitartæki.
Noti› hlíf›argleraugu og rykgrímu vi› verk sem
framkallar miki› ryk.
Eingöngu rafvirki má gera vi› tæki›.
Notist eingöngu vi› varahluti frá framlei›anda.
Háva›inn á vinnusta›num getur fari› yfir 85 db
(A). flegar fla› gerist flarf a› gera rá›stafanir til
a› vernda notandann gegn háva›a. Háva›inn
sem fletta tiltekna tæki myndar var mælt skv. EN
60745-1.
Snúningsgildi tækisins var mælt skv. EN 60745-1
Hreinsun, vi›hald og pöntun á varahlutum
Taki› tæki úr sambandi á›ur en hreinsun hefst.
Hreinsun
Haldi› öryggisbúna›i, loftopum og vélarhlíf eins
rykfríum og lausum vi› óhreinindi og hægt er.
flrífi› af tækinu me› hreinum klút e›a blási› af
flví me› flr‡stilofti; noti› vi› fla› lágan flr‡sting.
Vi› mælum me› flví, a› tæki› sé hreinsa› eftir
hverja notkun.
Hreinsi› tæki› reglulega me› rökum klút og
örlítilli sápu. Noti› ekki hreinsi- e›a leysiefni; flau
gætu skemmt plasthluta tækisins. Gæti› fless,
a› vatn komist ekki inn í tæki›.
Kolburstar
Sé neistaflug miki›, láti› rafvirkja yfirfara
kolbursta.
Athugi›! A›eins einn rafvirki má skipta út
kolburstum
Vi›hald
Ekki flarf a› halda fleim vélahlutum sérstaklega
vi›, sem eru inni í tækinu.
Pöntun varahluta:
flegar varahlutir eru panta›ir flarf eftirfarandi a›
koma fram:
Tegund tækis
Vörunúmer tækis
Au›kennisnúmer tækis
03.05.2007
13:01 Uhr
Seite 35
Númer fless varahluts, sem óska› er eftir.
N‡justu ver› og a›rar uppl‡singar er a› finna á
www.isc-gmbh.info
Förgun og endurnýting
Tækið er í umbúðum til að koma í veg fyrir að það
verði fyrir hnjaski við flutninga. Umbúðirnar eru úr
endurvinnanlegu efni og því má endurnýta þær.
Tækið og fylgihlutir þess eru úr mismunandi efni, t.d.
málmi og plasti. Fara skal með gallaða hluti á
viðeigandi söfnunarstaði. Leitið upplýsinga hjá
söluaðila eða stofnunum á hverjum stað!
IS
35