Festool TOPROCK BT 20 Manual página 59

Ocultar thumbs Ver también para TOPROCK BT 20:
Tabla de contenido
Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 16
Ef TOPROCK BT 20 birtist á Bluetooth
tækjalistanum en ekki er hægt að tengjast
honum verður að eyða honum út af Bluet­
ooth
-tækjalistanum. Parið TOPROCK
®
BT 20 síðan aftur með Bluetooth
Drægi paraðra tækja við notkun er allt að
50 metrar. Fyrirstöður á milli tækjanna
geta minnkað drægið.
Eiginleikar Bluetooth
verið mismunandi eftir paraða fartækinu
hverju sinni. Áður en fartæki er parað við
TOPROCK BT 20 skal alltaf ganga úr
skugga um að Bluetooth
fartækinu.
Pöruð tæki greind
Þegar TOPROCK BT 20 hefur einu sinni verið
paraður við fartæki er það vistað í TOPROCK
BT 20 og greinist síðan sjálfkrafa eftir það.
TOPROCK BT 20 reynir alltaf að tengjast sjálf­
krafa við tækið sem var parað síðast. Hann
getur vistað allt að átta pöruð tæki. Þegar farið
er yfir þessi mörk er skrifað ofan í tækið sem
var parað fyrst og það greinist þá ekki lengur
sjálfkrafa. Ef tækið sem var parað síðast er ekki
lengur tiltækt reynir TOPROCK BT 20 að
tengjast tækinu sem var parað þar á undan og
svo framvegis.
Hreinsað úr minni
► Kveikið á tækinu.
► Haldið Bluetooth
®
meira en sjö sekúndur.
Stutt hljóðmerki heyrist og öllum tækjum er
eytt úr minninu í TOPROCK BT 20.
► Slökkvið á tækinu.
3.2
Tveir TOPROCK BT 20 tengdir saman
Mest er hægt að tengja tvo TOPROCK BT 20
saman með TWS-eiginleikanum (TWS = true
wireless stereo) í gegnum Bluetooth
er hægt að spila tónlist í tveimur hátölurum í
einu.
Fyrri TOPROCK BT 20 verður að vera tengdur
við fartæki.
► Ef það hefur ekki verið gert skal para
TOPROCK BT 20 við fartæki, sjá kafla
► Haldið Bluetooth
®
tvær til þrjár sekúndur þar til ljósdíóðan í
-hnappinum [1-7] blikkar til
Bluetooth
®
skiptis í rauðum og bláum lit.
► Kveikið á síðari TOPROCK BT 20.
► Á síðari TOPROCK BT 20 skal einnig halda
-hnappinum [1-7] inni í u.þ.b.
Bluetooth
®
þrjár sekúndur þar til ljósdíóðan í Bluet­
®
.
®
-tengingarinnar geta
®
virki rétt í
®
-hnappinum [1-7] inni í
. Þannig
®
3.1
-hnappinum [1-7] inni í
-hnappinum [1-7] blikkar til skiptis í
-
ooth
®
rauðum og bláum lit.
Eftir nokkrar sekúndur er búið að tengja báða
TOPROCK BT 20. Tvö stutt hljóðmerki heyrast
og ljósdíóðan í Bluetooth
fyrra tækinu logar stöðugt í bláum lit. Ljós­
díóðan í Bluetooth
tækinu logar stöðugt í fjólubláum lit.
Stillingar hátalara
TOPROCK BT 20 er með fjórum hátölurum.
Hvort hátalaraparið fyrir sig spilar eina
hljóðrás.
Þegar tveir TOPROCK BT 20 eru tengdir saman
standa eftirfarandi þrjár stillingar til boða:
Stilling 1
TOPROCK 1 TOPROCK 2
Stilling 2
TOPROCK 1 TOPROCK 2
Stilling 3
TOPROCK 1 TOPROCK 2
.
► Haldið Bluetooth
hvoru tækinu inni endurtekið í tvær til þrjár
sekúndur til þess að skipta á milli stilling­
anna þriggja.
3.3
Tengingin rofin
► Til þess að rjúfa tenginguna er ýtt á Bluet­
-hnappinn [1-7] eða slökkt á Bluet­
ooth
®
ooth
í fartækinu.
®
-hnappinum [1-7] á
®
-hnappinum [1-7] á síðara
®
Báðir TOPROCK
BT 20 spila hægri og
vinstri hljóðrásina
(grunnstilling).
Svarmerki: Ljósdíóð­
urnar blikka þrisvar
sinnum í hvítum lit.
TOPROCK 1 spilar
vinstri hljóðrásina og
TOPROCK 2 spilar
hægri hljóðrásina.
Svarmerki: Hvor ljós­
díóða fyrir sig blikkar
þrisvar sinnum í
hvítum lit.
TOPROCK 1 spilar
hægri hljóðrásina og
TOPROCK 2 spilar
vinstri hljóðrásina.
Svarmerki: Hvor ljós­
díóða fyrir sig blikkar
þrisvar sinnum í
hvítum lit.
-hnappinum [1-7] á öðru
®
Íslenska
59
Tabla de contenido

Solución de problemas

loading

Tabla de contenido