Woods MDK21 Manual De Instrucciones página 99

Tabla de contenido
Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 40
STJÓRNBORÐ
EIGINLEIKAR & NÖFN HELSTU KNAPPA
1
On/Off: Kveikt og slökkt á tækinu
2
Hraði: Ýtið til að stilla
viftuhraða.
3
Fataþurrkun: Ýtið til að stilla
fataþurrkun.
4
Rakastilling: Ýtið til að velja
æskilegt rakastig.
5
Tímastillir: Tímastilling fyrir
slokknun
6
Sveifla: Ýtið til að kveikja eða
slökkva á sveiflu
7
Næturstilling, barnalæsing:
Ýtið einu sinni til að fara í næturstillingu.
Ýtið stöðugt í 3 sekúndur til að kveikja
eða slökkva á barnalæsingunni sem læsir
stjórnborðinu.
NOTKUN TÆKISINS
1. Þegar tækið er tengt við rafmagn er
tækið í biðstöðu.
Ýtið á On/Off-knappinn
á tækinu. Þá opnast úttakið. Ýtið aftur á
hnappinn til að slökkva á tækinu.
2
Ýtið á "SPEED" til að velja
viftuhraða.
3
Fataþurrkun. Tækið vinnur á
mesta hraða til að þurrka föt hraðar.
Rakastilling er ekki í boði í þessari
stillingu. Ath: Þegar tækið skynjar ≤ 40%
RH, stöðvast pressan sjálfkrafa en viftan
heldur áfram að blása á mesta hraða.
Þegar tækið skynjar ≥ 45% RH,
endurræsist pressan.
4
rakastigið á: 50%-55%-60%-65%-70%-
Co-40%-45%. Þessi aðgerð er aðeins
tiltæk í standard rakaeyðingarstillingu.
Athugið: þegar raki nær því stigi sem
stillt hefur verið á, þá stöðvast pressan og
viftan í 1 klukkustund. Eftir 1 klukkustund
fer viftan í gang í 3 mínútur til að skapa
lofthringrás. Ef rakastig er hærra en valin
stilling, fer tækið í gang aftur. Ef raki er
lægri en valin stilling, stöðvast pressan
og viftan í eina klukkustund í viðbót.
5
Tímastillir. Þegar kveikt er á
tækinu, ýtið á tímastillinn 1H/2H/4H/8H
til þess að ákveða tíma. Tímatáknið birtist
á LCD
skjánum.
6
Sveifla. Ýtið á hnappinn til að
stöðva útblásturssveifluna.
7
Næturstilling (barnalæsing)
Ýtið á hnappinn til að komast í
næturstillinguna. Sjá virkanir fyrir
til að kveikja
barnalæsingu hér að ofan
FULLUR VATNSGEYMIR
Þegar geymirinn er fullur slekkur tækið
sjálfkrafa á sér og viðvörun heyrist 10
sinnum. Ljós fyrir "Vatnsgeymir fullur"
lýsir einnig. Þegar geymirinn hefur
verið tæmdur fer starfar tækið sjálfkrafa
samkvæmt síðustu stillingu. Athugið:
pressan fer ekki í gang fyrr en eftir 5
mínútur. (Sjá Vörn fyrir pressu).
VÖRN FYRIR PRESSU
Tækið er með vörn fyrir pressuna. Tækið
fer ekki í gang aftur fyrr en 5 mínútum
eftir að kveikt hefur verið á því.
Rakastilling: Hægt er að stilla
Notkunarleiðbeiningar
VÖRN FYRIR PRESSU
Þetta tæki er útbúið með vörn fyrir
pressuna, sem seinkar gangsetningu í 5
mínútur. (Eftir að slökkt hefur verið á því
og sett í gang aftur.)
STÖÐUG
TÆMING.
Tæmingarslanga 15mm. Setjið slönguna
í úttakið og hinn endann í niðurfall (vask,
sturtu o.s.frv.). Vatnsgeymirinn verður
þá ekki í notkun. Tækið vinnur stöðugt
og mun ekki stöðvast. Þegar tæming er
stöðug skal afrennslisslangan ávallt vera
fyrir neðan útblásturinn. Slangan skal
vera bein, ekki beygð eða brotin. Annars
er hætta á flæði við úttakið.
SJÁLFVIRK ENDURRÆSING EFTIR
RAFMAGNSLEYSI
Tækið slekkur sjálfkrafa á sér og starfar
aftur í síðustu stillingu þegar rafmagn
kemur á aftur.
IS
99
Tabla de contenido
loading

Este manual también es adecuado para:

Mdk26

Tabla de contenido